Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 42
136 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Á fjárlögum fyrir árið 1947 eru ætlaðar 500 þús. kr. til náms- styrkja alls konar erlendis. Engar skýrslur hafa verið birtar um það hve mikið af þessum styrkjum hefur verið yfirfært, svo að hér skal engum getum að því leitt hve mikið kann að hafa sparazt á þessum lið. En auðsætt er að það getur ekki verið stórkostlegt, eða réttara sagt, það getur aldrei orðið annað en nánasarlegasta nurl sem engu máli skiptir um afkomu þjóðarinnar. í því sam- bandi má aðeins benda á að Íslendingar hafa á síðustu árum orðið að greiða stórfé fyrii aðstoð hinna og þessara erlendra sérfræð- inga, vegna þess að hér hefur skort kunnáttumenn á ýmsum svið- um. Sú gjaldeyriseyðsla hlýtur að fara minnkandi Jjví fleiri sér- fræðinga og betur menntaða sem við eignumst, en beinasta leiðin að því marki er ekki sú að skera niður námsstyrki. Ef þjóðarbúskapur íslendinga getur ekki risið undir þeim út- gjöldum sem hér hefur verið rætt um, þá er meiri alvara á ferðum en almenningi er orðið ljóst. Að minnsta kosti liggur þá beint við að spyrja hvort ekki séu æði mörg svið sem hægt væri að spara frekar á en gert hefur verið, og þau eru ekki torfundin. Meðan það hefur ekki verið sýnt og sannað að þessi útgjöld til menningarmála séu okkur ofviða er þó ekki ástæða til að fara frekar út í þá sálma. Þeim sem kann að vaxa það í augu hve miklu fé hefur verið varið til bókakaupa má þó benda á rétt til gamans að á árinu 1945 voru t. d. fluttar inn rúsínur fyrir allt að því sömu upphæð og bækur, silkisokkar fyrir þrisvar sinnum meira fé, ilmvötn, hárvötn og skyld- ar snyrtivörur (ekki sápa) fyrir 40% hærri upphæð o. s. frv. Þetta ófremdarástand er búið að standa of lengi án þess að íslenzkir menntamenn hafi risið upp til einhuga andmæla. Einstaka menn hafa að vísu maldað í móinn, en það hefur bersýnilega lítil áhrif. Ef hér verður ekki fljótlega gerð önnur skipun á, verða menntamenn að sameinast um Jiá kröfu til Alþingis og ríkisstjórn- arinnar um að koma þessum málum í viðunandi horf. Það minnsta sem verður að heimta má draga saman í eftirfarandi atriði: 1) Innflutningur erlendra bóka verði aftur leyfður, ef til vill með einhverj um hámarkstakmörkunum á gjaldeyriseyðslu, en þá með fullri tryggingu fyrir því að veitt leyfi fáist yfirfærð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.