Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 31
UM BÆKUR OG SKOÐANAFRELSI 125 Útvarp. myndasagnaútgáfur og svokölluS ..alþýðleg tímarit“ veita höfundum litlu meira svigrúm. Sama máli gegnir um stærstu og víSlesnustu vikublöSin. En hins vegar verSur allt efnisval frjálsara, eftir því sem kaupendatala blaSs eSa tímarits lækkar. Mýmargir rithöfundar, sem þráS hafa aS ná til fjöldans eftir nýj- um leiSum, hafa haldiS til Hollywood meS gnægS merkra umbóta- tillagna og frumlegra hugmynda í kollinum. En þeir hafa fljótt gengiS úr skugga um, aS engu verSur um þokaS í Hollywood, og aS öllum, sem breyta vilja hinni hefSbundnu gróSa-forskrift kvik- myndajöfranna, er gefiS illl auga. Þeir hafa því snúiS þaSan aftur vonsviknir í hjarta, en nokkru vitrari en áSur. Þegar eintakafjöldi vikublaSs eSa tímarits nálgast miljón eSa hefur þegar náS þeirri tölu, koinast höfundar brátt aS raun um, aS stjórnendur þess álíta lesendurna svo heimska, aS léttmeti eitt sé þeim bjóSandi. En þó kastar fvrst tólfunum, þegar eintakafjöldinn hefur stigiS upp í finnn miljónir eSa enn hærra, því aS þá er ráS fyrir því gert, aS skilningur lesenda hafi hrapaS niSur á eins konar skopmyndaslig og ráSi naumast viS þyngri hugsanir en þær, sem komast fyrir í einsatkvæSisorSum. Sérhvert hugtak er þá ekki aS- eins miSaS viS óvita, heldur eru allar mannlegar ástríSur og tilfinn- ingar færSar í þann búning, sem minnir á marglitan brjóstsykur. Sætleiki. kátína og tilstrokkaSur bjartsýnisbelgingur mynda í sam- einingu þá andlegu kvoSu, sem nauSsynleg er viS framleiSslu slíkra hókmennta. En mætti þá ekki ætla, aS lesendur gerSu verkfall einn góSan veSurdag? Nei, því er öfugt fariS. Þeir jajila á sömu tuggunni viku eftir viku og mánuS eftir mánuS. Lausn þeirrar gátu er næsta ein- föld. Hún er ekki önnur en sú, aS ritsmíSar af þessu tagi eru svo þrautfalsaSar. GervifóSriS hefur æsandi áhrif á lesendurna; þau eru skannnæ aS vísu eins og ópíumvíma, en þegar menn eru orSnir lestinum háSir, heimta þeir sífellt stærri og stærri skammta af nautnalyfinu. Otgefendur vinsælla blaSa og tímarita rembast eins og rjúpa viS staur aS krafla saman efni eftir þeirri forskrift, sem lýst hefur veriS hér aS framan. Um margra ára skeiS hafa stjórnendur einhvers víSlesnasta endurprentunarrits vestan hafs leitaS meS logandi ljósi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.