Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 53
HVAÐ ER AMERÍSK ÞJÓÐHOLLUSTA? 147 þrettándu stjórnarskrárbreytingarinnar, að þeir hafi ekki verið hollir stjórnarskránni?“ Þess ber einnig að gæta, að hin sífellda samræming ameríkanism- ans og sérstakra atvinnuhátta felur í sér aðra hættu. Margir lærðir hagfræðingar spá hruni í náinni framtíð svipuðu því, sem varð 1929. Ef ameríkanismi og samkeppnisskipulag kapítalismans er eitt og hið sama, hvað verður þá um hann, ef þetta skipulag líður undir lok? Ef þjóðhollusta og frjáls framtakssemi einstaklingsins eru tengd órjúfandi böndum, á hverju á þá þjóðhollustan að byggjast, ef hin frjálsa framtakssemi einstaklingsins bregzt? Þeir, sem tengja ameríkanismann sérstakri stefnu í atvinnumálum, taka sér mikla ábyrgð á herðar, því að misheppnist stefna þeirra, hafa þeir með því komið óorði á ameríkanismann líka. Tilraunir í þá átt að leggja að jöfnu þjóðhollustu og einhæfingu eru á misskilningi byggðar, vegna þess að þær gera ráð fyrir því, að það sem í hollustunni felst sé fastákveðið og verði skýrgreint. En þjóðhollusta er lögmál, sem ekki verður skýrgreint með öðrum hugtökum. Hún er tryggð við það, sem mestu varðar fyrir sam- félagið, og getur neytt til baráttu gegn stefnu ríkisstjórnarinnar, þeim atvinnuháttum, sem ríkjandi eru, og þeim sérstöku stofnunum, sem þjóðfélagið heldur uppi. 1 Barnette-málinu komst Hæstiréttur svo að orði: „Ef nokkur hlutur stendur föstum fótum í stjórnskipun vorri, þá er það það, að enginn embættismaður, hár eða lágur, getur skipað fyrir um það, hvað telja beri rétttrúnað í stjórnmálum, þjóðræknismálum, trúmálum og öðrum skoðanamálum, og ekki heldur þvingað borgarana til þess að játa í orði eða verki ákveðna trú í þessum efnum.“ Sönn þjóðhollusta getur í reynd krafizt þess, sem einfeldningn- um virðist svik við hana. Hún getur krafizt baráttu gegn vissum ákvæðum sjálfrar stjórnarskrárinnar, og sagnfræðingarnir hafa ekki komizt að þeirri niðurstöðu, að þá skorti föðurlandsást, sem fylgdu „æðri lögum“. Við ættum að minnast þess, að saga vor er saga mótmæla og uppreisna, og það er hlægilegt að lofsyngja upp- reisnarmenn liðinna tíma eins og Jefferson og Paine, Emerson og Thoreau, samtímis því sem við kveðum niður uppreisnarmenn vorra tíma. „Við erum uppreisnarsinnuð þjóð“ sagði Theodore Parker,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.