Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 88
182 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR II Eldurinn Undir Eins eftir sprenginguna hafði séra Kiyoshi Tanimoto hlaup- ið í æði frá húsi herra Matsuis og horft með undrun á blóði drifna hermenn við opið á jarðbyrginu sem þeir höfðu verið að grafa, en síðan fór hann að hjálpa gamalli konu sem gekk um í Ieiðslu, hélt um höfuðið með vinstri hendinni, en studdi smádreng þriggja eða fjögurra ára gamlan, sem hún bar á bakinu, með hægri hendinni og hrópaði, „Mér er illt! Mér er illt! Mér er illt!“ Herra Tanimoto tók sjálfur barnið á bak sér og leiddi konuna niður eftir götunni, en þar var skuggsýnt af rykmekki sem aðeins virtist ná yfir lítið svæði. Hann fór með konuna í menntaskóla sem var skannnt þaðan og átti að vera bráðabirgðaspítali ef slys bæri að höndum. Með þessari umhyggjusemi losnaði herra Tanimoto þegar í stað við skelfingu sína. Þegar til skólans kom varð hann mjög hissa að sjá glerbrot um allt gólfið og að fimmtíu eða sextíu særðar manneskj- ur biðu þegar eftir aðstoð. Hann hugsaði sem svo að þótt merki hefði verið gefið um að hættan væri liðin hjá og hann hefði ekki heyrt í neinum vélum, hlyti mörgum sprengjum að hafa verið kastað. Hann mundi þá eftir hæð í garði silkiframleiðandans en af henni var útsýni yfir allt Koi — og raunar einnig um alla Hiro- shima — og hann hljóp aftur heim að húsinu. Ofan af hólnum sá herra Tanimoto furðulega sjón. Ekki aðeins hluti af Koi, eins og hann hafði búizt við, heldur allt sem hann sá af Hiroshima gegnum mistrið, gaf frá sér þykka, hryllilega svækju. Reykstrókar, nálægir og fjarlægir, risu upp úr rykmekk- inum. Hann hugsaði um hvernig hægt hefði verið að valda svona víðtæku tjóni frá þögulum himni; það hefði jafnvel heyrzt í fá- einum flugvélum þótt þær hefðu verið hátt uppi. í grenndinni voru hús að brenna, og þegar miklir vatnsdropar á stærð við leikfanga- kúlur fóru að detta, hélt hann hálft í hvoru að þeir kæmu úr dæl- um brunaliðsmanna sem væru að berjast við eldinn. (í raun og veru voru það dropar af þéttuðum raka sem féllu úr hinum ólg- andi strók ryks, hita og sprengiagna, sem þegar hafði teygzt margar mílur upp í loftið uppi yfir Hiroshima.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.