Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 22
116 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Gervilitir Ein af merkustu uppfinningum þessarar aldar eru ,,gervilitir“ þeir, sem notaðir eru til litunar hvers konar fataefna. Snjöllum efnafræðingum hefur tekizt að vinna alla þessa margvíslegu liti úr tjöru, og örfáum sniðugum gróðabrallsmönnum hefur tekizt að koma framleiðslu þeirra og sölu þannig fyrir, að hver einasta fjöl- skylda á öllum hnettinum greiðir þeim sérstakan skatt án þess að hafa nokkra hugmynd um það. Gervilitaframleiðslan, sem nátengd er sprengiefnaframleiðslunni, hófst í Þýzkalandi um aldamótin, og náði miklum vexti bæði þar og í Bandaríkjunum á stríðsárunum fyrri. Fljótlega eftir stríðið tókst að mynda litahring í Þýzkalandi, og árið 1925, þegar þessum hring hafði þegar tekizt að teygja anga sína til Sviss og ná samkomulagi um verð við svissneska framleið- endur, var skipulagi hans breytt og honum gefið nafnið I. G. Farben- industrie. Þetta var upphaf þess hrings, sem frægastur hefur orðið allra auðhringa. Árið 1927 er samkomulagi náð við franska lita- framleiðendur, og tveimur árum seinna er húið að koma á lagg- irnar litahring, er náði yfir alla Evrópu. I sambandi við þessa hringmyndun var það mjög látið í veðri vaka, að afleiðing hennar mundi verða aukin og ódýrari framleiðsla. Oþarft er raunar að taka það fram, að afleiðingin var hin gagnstæða, minnkandi framleiðsla og hækkandi verðlag. Um sama leyti hafði þýzki hringurinn byrjað að færa sig upp á skaftið í Bandaríkjunum, og honum tókst á nokkr- um árum að leggja undir sig eitt stærsta fyrirtækið í þessari grein þar í landi, Grasselli. Árið 1929 næst samkomulag á milli I. G. Farben, Imperial Chemicals í Englandi og helzta litafyrirtækis Bandaríkjanna, du Pont. Eftir það var verðið á þessum vörum bæði í Evrópu og Ameríku ákveðið af þessum eina liring, og honum tókst einnig brátt að leggja undir sig Asíu með samkomulagi við japanska auðhringinn Mitsui. Afleiðingin varð m. a. 25—52% verðhækkun á gervilitum á kínverska markaðinum. „Góð tíðindi“, skrifaði einn af fulltrúum handarísku litaframleiðendanna, er hann heyrði þessa frétt. Á kreppuárunum tókst með þessu móti að halda uppi og liækka verðið á þessum vörum um víða veröld. En óvæntar hættur steöjuðu að þessum hringum, er komið liöfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.