Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 48
142 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Rankin og Dirksen ætluðu af göflunum að ganga, Kolumbíufylkis- nefndin komst í æsing, kröfur komu fram um hreinsun skólakerfis- ins í heild sinni, sem bersýnilega væri gegnsýrt af kommúnisma. Allt þetta væri hægt að láta eins og vind um eyrun þjóta, því að reynslan hefur kennt manni að búast hvorki við greind eða skiln- ingi á ameríkanisma hjá þessum flokki á þingi voru. Andsvör kenn- aranna, sem sú mikla ábyrgð hvílir á að leiðbeina börnum okkar og gæta andlegrar velferðar þeirra, voru óheillavænlegri. Snérust þeir til varnar andlegu frelsi? Héldu þeir því einart fram að börnin í háskólanum hefðu bæði rétt og skyldu til þess að afla sér fróð- leiks um önnur lönd? Mótmæltu þeir og héldu því fram, að treysta yrði stúdentunum til þess að nota gáfur sínar og almenna skyn- semi? Fullvissuðu þeir okkur um það, að ameríkanismi stúdenta þeirra væri nægilega haldgóður til þess að standast áróður? Leystu þeir jafnvel af hendi það frumstæðasta verk, sem krafizt varð af þeim framar öðrum, að gagnrýna þessa margumtöluðu ræðu? Því fór fjarri. Yfirumsjónarmaður skólanna í fylkinu, Dr. Hobart Corning, hafði hraðan á að lýsa sig samþykkan aðfinnslum þing- mannanna Rankins og Dirksens. Hann játaði að þetta væri allt saman frá upphafi „mjög óheppilegt“, og hefði „hneykslað alla kennarastéttina“. Hann bætti því við að ófyrirsynju, að það sem frú Lewis hefði sagt „hefði vakið andúð allra, sem starfa að upp- eldismálum í Washington“, og „málið allt væri andstætt þeirri upp- eldisheimspeki, sem starf okkar byggist á“. Hinum ólánssama skóla- stjóra „Western High School“, herra Danowsky „ofbauð mest og var gramastur allra“. Kólumbíufylkisnefndin gat verið ánægð yfir því, að þótt hann ætti enga sök á þessu, hafði hann fengið verðuga ofanígjöf! Það eru viðbrögð kennaranna, sem gera þetta atvik að öðru og meiru en hégóma. Enginn býst við öðru en móðursýki af herra Rankin og sumum blöðunum, en manni blöskrar að sjá kennarana bregðast trúnaðarskyldu sinni af hræðslu við gagnrýni og af skiln- ingsleysi á undirstöðuatriðum. Og það væri gaman að fá að vita, hvaða uppeldisheimspeki það getur verið, sem heldur að æskulýð- urinn verði búinn undir borgaralegar skyldur með því að byrgja honum útsýn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.