Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 118
212 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR tók krók á leið sína kringum fallið tré, og þegar hann skyggndist um eftir leið gegnum skóginn, heyrði hann rödd spyrja úr runn- unum: „Hafið þér nokkuð að drekka?“ Hann sá einkennisbúning. Af því að hann hélt að þetta væri aðeins einn hermaður, kom hann nær með vatnið. Þegar hann var kominn í gegnum runnana, sá hann að þar voru um tuttugu manns, og ásigkomulag þeirra allra var eins og martröð: andlitin albrennd, augnatóftirnar voru tómar, bráðnuð augun höfðu runnið niður kinnarnar. (Þeir hljóta að hafa horft upp í loftið þegar sprengjan sprakk; ef til vill voru þeir loftvarnar- liðsmenn.) Munnarnir voru aðeins þrútin, útgrafin sár, sem þeir gátu ekki opnað svo mikið að hægt væri að hella úr tepottsstútnum upp í þá. Faðir Kleinsorge náði því í stóran grasstöngul og dró úr honum kjarnann til þess að búa til pípu, og gaf þeim öllum vatn að drekka á þann hátt. Einn þeirra sagði: „Ég sé ekki neitt.“ Faðir Kleinsorge svaraði eins uppörvandi og hann gat: „Það er læknir við garðshliðið. Hann er önnum kafinn núna, en ég vona að hann komi bráðlega og athugi augun í ykkur.“ Eftir þennan dag hefur föður Kleinsorge oft orðið hugsað til þess hversu viðkvæmur hann var einu sinni gagnvart sársauka, hvernig fingursár á einhverjum öðrum gat dregið úr honum allan mátt. Samt var hann orðinn svo sljóvgaður þarna í garðinum að skömmu eftir að honum var horfin þessi hræðilega sjón, nam hann staðar á stíg við eina tjörnina og ræddi við lítið særðan mann um það hvort óhætt myndi vera að eta feitan, tveggja feta langan karfa sem flaut dauður í vatnsborðinu. Þeir komust að þeirri niður- stöðu eftir nokkra athugun, að það myndi vera óviturlegt. Faðir Kleinsorge fyllti ílátin í Jiriðja sinn og hélt aftur að ár- bakkanum. Meðal dáinna og deyjandi sá hann þar unga konu með nál og enda vera að gera við sloppinn sinn, sem hafði rifnað smá- vægilega. Faðir Kleinsorge brá á glens við hana. „Ja, þér eruð heldur betur fínar!“ sagði hann. Hún hló. Hann var þreyttur og lagðist fyrir. Hann fór að tala við tvö skemmtileg börn sem hann hafði kynnzt kvöldið áður. Hann fékk að vita að ættarnafn þeirra var Kataoka; stúlkan var Jjrettán ára, drengurinn fimm. Stúlkan hafði verið að leggja af stað út í rakara- stofu þegar sprengjan féll. Þegar fjölskyldan Iagði af stað út í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.