Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 61
MAJA 155 öllum heimilt að horfa á þá, en ekki að snerta þá með fingrunum. Á þennan hátt var húsi Adríans Stavrakis breytt í safn og fyrrver- andi eiganda í safnvörð. Það hefði verið fásinna að ganga fram hjá honum og velja annan safnvörð. Hann var gamall og hrumur, en mestu máli skipti, að hann kunni góð skil á meðferð listaverka. Honum var úthlutað hornherbergi, þar sem áður hafði verið stór, hvít stytta af nakinni stúlku með spegil. Guð mátti vita, hvers vegna hún stóð þannig í engri spjör. Við forstofutröppurnar settu menn dóttur Díamandos, gömlu torgsölukonunnar. Hún lét safngesti fá aðgöngumiða, enda þótt að- gangur væri ókeypis; og á sunnudögum og virkum dögum nema mánudögum gátu allir, einnig Díamandos torgsölukona, gengið úr skugga um, að Stavraki gamli annaðist vel um eign fólksins. Það hafði ekki komizt mölur í eitt einasta af persnesku sjölunum, rýt- ingarnir ryðguðu ekki og nöktu stúlkunni var sýnilega þvegið með svampi, svo tandurhrein var hún. II Það er sunnudagur, og þess vegna er venju fremur margt um manninn á safninu. Dóttir torgsölukonunnar á í vök að verjast, þar sem hún situr og afhendir aðgöngumiða og tekur í sína vörzlu regn- hlífar safngestanna, stafi og reykjarpípur. Ákvæðinu um að pípur skyldu látnar af hendi var stranglega framfylgt, eftir að sjómaður- inn Khristo hafði stanzað fyrir framan mynd eftir italskan málara og hrópað: — Tarna var ljóti báturinn! Fjandinn hafi það, að honum verði róið i andviðri! Skuturinn er alltof lágur. Og að svo mæltu sló hann pípunni á gamla léreftið, svo að gat varð eftir á miðjum viðkvæmum vatnsfletinum. Formaður sjó- mannafélagsins, ungi Rússinn Pavel Sujev, sagði við Khristo dag- inn eftir með ásökunarhreim í röddinni: — Félagi Khristo, við héldum, að þú værir gætinn maður, en þar skjátlaðist okkur. Maður má ekki snerta listaverkin, ekki einu sinni með fingrunum ... Það er alveg ófært. Formaðurinn horfði um stund í þungum þönkum fram fyrir sig og klóraði sér í hnakkanum, svo bætti hann við hugsandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.