Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 3
TIMARIT MÁLS OG MEMIAIGAR RITSTJÓRAR: Kristinn E. Andrésson og Jakob Benediktsson Des. 1947 2.-3. hefti Til félagsmanna itláls og menningar Tímaritið og síðasta félagsbók ársins 1947, annað bindi Mannkynssögunnar eftir Asgeir Iljartarson, eru óhæfilega síðbúin að þessu sinni, og harmar það enginn meir en stjórn félagsins. Astæðan til þessa dráttar er pappírsskortur, eða öllu heldur seinlæti yfirvalda að veita félaginu gjaldeyrisleyfi til pappírs- kaupa. Þegar fór að þrengjast um gjaldeyri á síðasta ári var um leið loku fyrir það skotið að liægt væri að fá pappír hér innanlands í svo stór upplög sent fé- lagsbækur Máls og menningar koma út í, án þess að félagið sjálft gæti lagt fram gjaldeyrisleyfi. En erfiðlega og seint hefur gengið að fá úr þessu bætt, og er það ekki því að kenna að ekki hafi verið eftir því leitað af hálfu stjórnar félags- ins. Sú úrlausn sem nú hefur fengizt nægir þó ekki til þess að tryggð sé útkoma allra félagsbóka ársins 1948, svo að hyggilegast mun að svo komnu rnáli að biðja félagsmenn að taka á þolinmæðinni enn um sinn, ef nokkur dráttur kynni að verða á útgáfu þeirra bóka sem nú eru í undirbúningi. Tíinaritshefti þetta verður að koma í stað tveggja hefta sem eftir voru að réttu lagi af árganginum 1947, enda er heftið eins stórt og tök eru á, og allur árgangurinn verður ekki miklu minni en venjulegt hefur verið. Hins vegar skal því ekki neitað að stjórn félagsins þykist liafa borið skarðan hlut frá borði í skiptum við yfirvöldin í samanburði við aðra, þar sem ekki hefur orðið vart við að önnur tímarit hafi orðið að draga verulega saman seglin enn sem komið er. Og vitanlega finnst okkur að meiri ástæða væri til að hefja niðurskurðinn á einhverjum öðrum vettvangi en á félagsbókum Máls og menningar. Stjórn félagsins hefur orðið þess vör að sumum félagsntönnum hefur þótt misráðið að félagið skuli hafa gefið út bækur utan félagsbóka, í stað þess að nota allan fáanlegan pappír í þær. Því er til að svara, að pappír sá sem notaður hefur verið í þessar bækur hefði ekki hrokkið í eina félagsbók, vegna þess hve upplög þessarar bóka eru miklu minni; auk þess hefur hann verið af margvís- legu tagi og flestar tegundirnar þess eðlis að þær voru ónothæfar í félagsbækttr, enda alls ekki unt að ræða að fáanlegir væru nema smáslattar af hverri tegund. Það hefði því engin áhrif haft á útgáfu félagsbókanna þótt látið hefði verið 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.