Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 47
IIENRY STEELE COMMAGER: Hvað er amerísk þjóðliollusta? Grein þessi birtist í hinu víðlesna bandaríska tímariti Harper’s Magazine í síðastliðnum septembermánuði. Höfundur hennar er kunnur sagnfræðingur, prófessor í sögu við Columbia-háskólann í New York, og hefur ritað margt bóka, einkum um sögu Bandaríkj- anna. Þó að greinin sé miðuð við Bandaríkin er efni hennar þess eðlis að margt af því sem þar kemur fram getur átt víðar við. Astæða er til að benda á að þar sem höfundur ræðir um Ameríku og ameríkanisma, á hann eingöngu við Bandaríkin, samkvæmt mál- venju þeirrar þjóðar manna. Kona, fædd í Rússlandi, frú Shura Lewis, hélt þann 6. maí fyrir- lestur fyrir stúdentana í „Western High School“ í Washington. Hún talaði um Rússland — skólakerfið þar, stefnu þess í heilbrigðis- málum, stöðu konunnar, gamla fólksins, verkamanna, bænda og starfsmanna — og gerði yfirborðslegan og ógagnrýninn saman- burð á rússneskri og amerískri þjóðfélagsskipan. Nákvæm athugun á ræðunni, sem til allrar hamingju var prentuð í þingtíðindunum, leiðir ekki í ljós minnstu niðrun á neinu því, sem amerískt er, nema ef vera skyldi kátbroslegur samanburður á kostnaðinum við barns- fæðingar og tannviðgerðir hér og í Rússlandi. Það sem frú Lewis sagði hefur verið sagt ótal sinnum áður í ræðum, blöðum, tíma- ritum og bókum. Enginn heilbrigð manneskja gat fett fingur út í neitt af því, sem hún sagði. Þrátt fyrir það vakti ræða hennar hugaræsing. Nokkrir stúd- entar gengu út meðan á ræðunni stóð. Aðrir bjuggu í skyndi til auglýsingaspjöld þar sem þeir lýstu yfir hollustu sinni við ameríkan- ismann. Hneykslaðar mæður símuðu mótmæli. Blöðin snérust ein- dregið gegn þessari svívirðu. Þingið, sem sjaldan lætur sig skipta pólitíska og efnahagslega velferð horgaranna í höfuðstaðnum, brá skjótt við, þegar andleg velferð þeirra var í voða. Þingmennirnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.