Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Blaðsíða 111
HIROSHIMA 205 skömmu eftir að frú Murata spurði spurningar sinnar — og gáfu þeim vín og sterkt te. Prestarnir ráSguSust um þaS hvernig þeir ættu aS koma föSur Schiffer og föSur LaSalIe út í klaustriS. Þeir voru hræddir um aS sjúklingarnir myndu byltast of mikiS á börunum og missa of mikiS blóS, ef þeir reyndu aS paufast meS þá gegnum garSinn. FaSir Kleinsorge mundi þá eftir herra Tanimoto og bátnum hans, og kallaSi til hans út á ána. Þegar herra Tanimoto kom aS bakkanum, sagSist hann fúslega vilja flytja særSu prestana og burSarmenn þeirar upp eftir ánni, unz þeir kæmust á opna leiS. Björgunar- mennirnir settu föSur Schiffer á aSrar börurnar, lögSu þær var- lega niSur í bátinn, og tveir þeirra fóru um borS meS þeim. Herra Tanimoto, sem enn var áralaus, stjakaSi flatbytnunni uppstreymis. Um þaS bil hálftíma síSar kom herra Tanimoto aftur og baS í ofboSi prestana sem eftir voru aS hjálpa sér til aS bjarga tveimur börnum sem hann hafSi séS standa í ánni í kafi upp aS öxlum. Hópur manna fór og náSi í þau — tvær ungar telpur sem höfSu týnt fjölskyldu sinni og voru báSar illa brenndar. Prestarnir lögSu þær á jörSina viS hliSina á föSur Kleinsorge og settu síSan föSur LaSalle um borS. FaSir Cieslik hélt aS hann gæti komizt til klaust- ursins gangandi, svo aS liann fór um borS meS hinum. FaSir Kleinsorge var of máttvana; hann ákvaS aS bíSa í garSinum þang- aS til daginn eftir. Hann baS mennina aS koma aftur meS hand- vagn til þess aS flytja frú Nakamura og veiku börnin hennar í klaustriS. Herra Tanimoto ýtti frá aftur. MeSan báturinn meS prestana mjakaSist hægt uppstreymis, heyrSu þeir veik hróp um hjálp. Mest bar á kvenmannsrödd einni: „Hér er fólk sem er aS drukkna! HjálpiS okkur! VatniS er aS hækka!“ HljóSin komu frá einni sandeyrinni, og mennirnir í flatbytnunni sáu viS bjarmann af eld- unum, sem enn brunnu, hóp af særSu fólki er lá viS vatnsborSiS og var aS færast í kaf meS flóSinu. Herra Tanimoto vildi hjálpa fólkinu, en prestarnir voru hræddir um aS faSir Schiffer myndi deyja ef þeir flýttu sér ekki, og þeir hvöttu ferjumanninn til aS halda áfram. Hann hleypti þeim á land þar sem hann hafSi skiliS viS föSur Schiffer og sneri síSan einn viS í áttina aS sandrifinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.