Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 18
8 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR búningsfundum nýrrar heimsstyrjaldar, og á hundrað ára afmæli þjóð- fundarins fræga trampar erlendur hershöfðingi í íslenzkum stjórnar- setrum. Sú auðstétt sem þjóðin hefur lagt sig undir hefur í feigðarflani kippt undan íslandi þeim grundvelli sem velmegun þessarar aldar hef- ur verið reist á fram að þessu. íslandi hefur á nýjan leik verið stolið frá þjóðinni og lagt fyrir fætur erlendra drottnara til að traðka á eftir vild sinni. Það er sú raun sem við eigum að horfast í augu við, þegar við nú hefjum gönguna inn á braut síðara helmings tuttugustu aldar- innar. 8 Margsinnis hefur í þessu tímariti verið bent á ástæðurnar til þess sem hér hefur gerzt og varað við hverju óheillaspori sem stigið var og sagt fyrir um þær afleiðingar sem verða mundu og einatt eru að koma betur í ljós. En þessar orsakir verður líka sí og æ að rifja upp, þar til þjóðin öll gerir sér grein fyrir þeim og tekur sig fram um að út- rýma þeim og vinna land sitt aftur. Upptökin er að rekja til Kefla- víkursamningsins 5. okt. 1946. Þá var að sól brá sumri á íslandi. Þá var að tekin var upp sú utanríkisstefna sem þjóðinni hefur síðan stafað öll ógæfan af. Það var hin nýja auðstétt á íslandi með valdi sínu yfir borgaraflokkunum og málgögnum þeirra sem þá brást þjóðinni. Þegar oddvitar hennar gengu til samninga við Bandaríkin um Keflavíkur- flugvöllinn voru ástæðurnar tvenns konar, annars vegar gróðavonir af hagsmuna- og verzlunartengslum við Bandaríkin og á hina hlið óttinn við alþýðustétt íslands, auknar lífskröfur hennar og framsókn til áhrifa á stjórnarfar landsins, en borgarastéttin sá í herstyrk Banda- ríkjanna öflugan hakhjarl völdum sínum yfir alþýðu. Foringjum hennar var það einkar ljóst sjálfum, þegar þeir gerðu þennan samning, að þeir voru með honum að selja af hendi landsréttindi á Islandi og grafa undan sjálfstjórn þess, því lýðveldi sem þeir áttu þátt í að endur- reisa tveim árum áður. En þeir tóku vitandi vits hagsmuni sjálfra sín og stéttar sinnar fram yfir framtíðarhagsmuni og sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar. A bak við þessa verzlun við Bandaríkin liggur jafnframt önnur ástæða. Þessi borgarastétt sem ekki treysti sér til að halda völd- um í landinu og fleyta nægan gróða nema með erlendum bakhjarli hafði ekki heldur neina trú á lýðveldinu íslenzka, á skilyrðum þess til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.