Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 20
10 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR klæddir, eða sagt þjóðinni sannleikann um það sem þeir eru að fremja. Þeir neyðast til að fara líkt að við hana og sá er leiðir lamb til slátrun- ar og bregður grímu fyrir ásjónu þess, svo að það sjái ekki hvað hann hefur í hyggju. Hvert glæfrasporið stigið með Island að undanförnu hefur verið reynt að hylja í rykmekki ósanninda. Keflavíkursamning- urinn, erlend smíð sem alþingi átti ekki að fá leyfi til að breyta í staf- krók, var nefndur íslenzkt afreksverk. Þeir vissu sem fyrir honum gengust að svo mikil var andúðin gegn herstöðvaleigu að ekki hlýddi að ætla sér að fá hann samþykktan á íslandi með því að nefna hann eins og hann er: samning um að leigja Bandaríkjunum herstöð, heldur varð að búa hann dulklæðum, og hann fékk hina hlálegu fyrirsögn, til- laga um niðurfellingu herverndarsamningsins frá 1941 o. fl., það er að segja fyrirsögn öfuga við innihald sitt; og þar á ofan var leikinn skop- þáttur um opinbera afhendingu vallarins í hendur íslendingum, og ís- lenzkir ráðherrar stóðu þar lágreistir undir brotinni fánastöng með glott bandaríkjahermanna hvílandi á sér sem fyrirboða þeirrar auð- mýkingar við Islendinga sem fylgt hefur í kjölfar þessa samnings. Marshallsamningurinn, sem frá upphafi var ætlaður eins og raun er á orðin til að tryggja Bandaríkjunum vald yfir fjármálastefnu íslands, hefur verið básúnaður viðreisnarhjálp, örlæti og göfugmennska sem ekki eigi sér hliðstæðu í veraldarsögunni, samningur sem ríkisstjórnin hefur ekki einu sinni talið æskilegt að leggja fyrir alþingi til staðfest- ingar, heldur gert á eigin ábyrgð. Og loks er tilræði við sjálfstæði og líf þjóðarinnar, atlantshafssáttmálanum, sem leggur ísland undir her- stjórn Bandaríkjanna, þröngvað með ofbeldi að alþingi með þá lygi að yfirvarpi að íslandi sé búin árásarhætta og að þessi sáttmáli hinna raunverulegu árásarríkj a veiti okkur einhverj a vörn! Þannig er ósann- ur málflutningur orðinn grundvöllur að utanríkisstefnu íslands, og hvert tákn sem sést frá æðstu stjórnarvöldum á íslandi verður að lesa öfugt til þess að það fái rétta merkingu. 10 Fyrsta skilyrði fyrir íslendinga er að gera sér raunverulega grein fyrir hvar þeir standa og horfast í augu við staðreyndirnar þótt illar séu. Ekki er átakanlegri mynd en af þjóð sem Iætur blinda sig og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.