Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 25
HVAR STENDUR ÍSLAND? 15 og einn íslendingur hlýtur að gjalda þess. Einar Benediktsson vissi hvað hann sagði er hann kvað í ljóðum til Þingvallafundarins 1888: Og þó að hörkur, hungursneyð og stríð, þótt hundrað plágur dyndu yfir landið, guðs gjöf hjá hlekknum voru hel og hríð. Eftir því sem hin erlenda kúgun verður augljósari og þjónusta auð- stéttarinnar íslenzku við hana, og eftir því sem kjör íslendinga þrengj- ast af hennar völdum og fátæktin verður sárari og almennari, hlýtur að því að koma að einnig bændur og aðrar millistéttir og jafnvel borg- arastéttin sjálf og alþingi, sem látið hefur um tíma beygja sig til smán- arlegrar undirgefni, sameinist um að brjóta af sér erlenda hlekki og urn að bjarga þjóðinni úr klóm þess auðmannahrings sem tekið hefur sér, með borgaraflokkana sem verkfæri, einkavald yfir íslandi og fram- selt það undir erlent ásælnisvald. Brátt fer í hönd sá tími að ríkisstjórn íslands hefur rétt til að fara fram á endurskoðun Keflavíkursamningsins sem er upphaf og undirrót þeirrar kúgunar sem Bandaríkin hafa síðan beitt íslendinga. Eftir á- kvæðum hans getur hvor aðili um sig óskað endurskoðunar á honum eftir 5. okt. 1951 og sagt honum síðan upp, ef samningar takast ekki innan sex mánaða, og fellur hann þá úr gildi eftir eitt ár frá uppsagn- ardegi. Alþingismenn af þrem flokkum (Finnbogi R. Valdimarsson, Hannibal Valdimarsson, Páll Zóphóníasson og Kristinn Andrésson) báru fram í des. sl. tillögu um að samningnum yrði sagt upp og að ís- lendingar tækju rekstur flugvallarins algerlega í sínar hendur. Þessi tillaga hefur legið óhreyfð í tvo mánuði og liggur auðsjáanlega bann við því að hún fáist rædd á alþingi. Ætlun þeirra sem samninginn gerðu á sínum tíma er eflaust að láta Bandaríkin ekki aðeins halda þessari herstöð framvegis, heldur láta undan hverjum nýjum herstöðva- kröfum sem þau koma með að auki. Það er stjórnarstefna sem fslend- ingar, hversu mikil auðmýkt sem svonefndum valdhöfum þeirra er í blóð runnin, geta ekki sætt sig við og hljóta fyrr eða síðar að samein- ast gegn. Það samrýmist ekki og getur aldrei samrýmzt hagsmunum þjóðarinnar að leggja land sitt undir erlend yfirráð, hvað sem er haft að yfirvarpi. Reynslan af framkvæmd Keflavíkursamningsins ætti líka að vera íslendingum nokkur áminning, en hún er í stytztu máli sú að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.