Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 26
16 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þverbrotin hafa verið öll ákvæði hans sem varða réttindi íslendinga og þeim sýnd lítilsvirðing í hvívetna og flug\'öllurinn gerður bandarískt umráðasvæði þar sem íslenzk lög og réttur ná ekki til, svo að íslend- ingar hafa þar í eigin landi nýlendu erlends stórveldis þar sem gilda önnur lög en annars staðar á íslandi, og birtist átakanleg viðurkenning þess á alþingi í vetur er flugmálaráðherra hafði öll undanbrögð, eins og bann lægi við, að gefa alþingismanninum Magnúsi Kjartanssyni svör við einföldustu fyrirspurnum um framkvæmdaratriði samningsins eftir lögum. Á flugvellinum eru íslendingar látnir sæta kostum sem undirþjóð séu. Slíkur er Keflavíkursamningurinn í framkvæmd eftir aðeins fjögur ár, og hvað verður þá ef hann er framlengdur eða hon- um breytt í ennþá víðtækari herstöðvasamning til langs tíma, eins og Bandaríkin kröfðust í fyrstu? Hve lágt verður þá reynt að beygja ís- lendinga áður en lýkur? Auðvitað stóð aldrei til að samningur þessi yrði haldinn; hann var blekkingarplagg frá upphafi, og réttindaafsalið fólst í sanmingsgerðinni sjálfri sem tryggt hefur Bandaríkjunum tang- arhald á íslandi, og þyngst raun er ekki brot á ákvæðum hans á flug- vellinum, heldur það eins og lýst hefur verið að Keflavíkursamningur- inn hefur orðið íslendingum örlagavaldur, jafnvel á friðartíma og hvað þá ef styrjöld skellur á. Verði hann framlengdur hlýtur hann að verða það í margföldinn mæli. Spurningin um framlengingu Keflavík- ursamningsins, eða herstöðvaleigu á íslandi til frambúðar, er einfald- lega þessi: Viljum við íslendingar vera frjáls þjóð, varðveita sjálf- stæðisgrundvöll okkar, umráð yfir landinu, eigin stjórn á fjárhags- og atvinnumálum, þjóðerni, tungu og sjálfstæða tilveru, eða viljum við það ekki? En hvar er enn sá skilningur eða þau samtök meðal þjóðar- innar sem komið geti í veg fyrir framhaldsleigu herstöðva? Hvar eru nú þær stéttir sem áður höfðu forystu, háskólamenn, stúdentar og bændur? Alþýðusambandsþing eitt hefur fram að þessu krafizt upp- sagnar samningsins. 13 Eitt höfuðatriði í þeirri baráttu sem er framundan er fyrir íslend- inga að vanmeta ekki þjóðarstyrk sinn og láta ekki hræða sig til undir- gefni og kjarkleysis. Þeim hefur vegna síklingjandi áróðurs vaxið mjög í augum vald og auður Bandaríkjanna og finnst sem þar sé fyrir smá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.