Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 34
24 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR átökin yrðu í Vestur-Evrópu og myndu stefna vestur á bóginn, og ísland yrði í sjálfri eldlínunni. Herfræðingum auðvaldslandanna ber yfirleitt saman um, að herir alþýðuríkjanna í Evrópu muni taka allan vestur- hluta álfunnar vestur að Ermarsundi og Pýrenafjöllum á skömmum tíma, eftir að styrjöld brytist út. Hvað boðar það? Það boðar þá atburði, að þau lönd Vestur-Evrópu, sem um yrði barizt eftir það, myndu verða England, Spánn og ísland. Þaðan yrði haldið uppi árásum á meginlandið, og þeim yrði auðvitað svarað í sömu mynt. Þessi lönd gætu því ekki komizt hjá ægilegum eyðilegging- um og aðflutningar á sjó, einkum til Englands og Islands, myndu verða miklum erfiðleikum bundnir. Við sjáum þegar fram á þann voða, að hér á landi yrðu herstöðvar til atlögu austur yfir hafið og sennilega seta mikilla herja. Þessi herbúnaður myndi liggja undir öflugum loft- árásum og tortímingum frá meginlandinu, land vort myndi að miklu leyti einangrast og innflutningur á lífsnauðsynjum til landsmanna tepp- ast í stórum stíl. Það eru þess vegna engar líkur til, að hér á landi yrðu uppgangs- og auðsöfnunar-tímar í næsta stríði. Þvert á móti. 011 raunsœ skoðun á vopnaviðskiptum milli austurs og vesturs bendir markvíst í þá átt, að hér yrði örbirgð, hungur, eyðilegging og dauði. Ég held meira að segja, að sú von muni snúast upp í raunaleg vonbrigði, að „þá fáum við þvottavélar, strauvélar, hrærivélar og ísskápa“, eins og sumar bjartsýn- ar frúr bæjarins orða stríðsóskir sínar. En hin vonin hangir ennþá uppi, að sósíalisminn verði þurrkaður burtu í næstu heimsstyrjöld. Ég fæ ekki skilið, að nokkur maður, sem hefur skoðað það mál frá hlutlausu sjónarmiði, hafi getað fundið nein skynsamleg rök til þess, að sá verði endir þeirra átaka. Ég þekki engar staðreyndir, sem veiti mér ástæðu til að draga í efa þá fullyrðingu her- fræðinganna, að herir alþýðuríkjanna hernemi allt meginland Vestur- Evrópu, allt vestur að Ermarsundi og Pýrenafjöllum. Hitt skiptir litlu máli í þessu sambandi, hvort það hernám tæki nokkra daga, nokkrar vikur eða nokkra mánuði. Það er eftir sem áður hafið yfir allan efa, að stríðsöflum vesturblakkarinnar heppíiast aldrei að ná Vestur-Evrópu aftur úr höndum þeirra. Þar yrði miklu sterkari kröftum að mæta en í innrásinni 1944.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.