Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 37
MEÐ FRIÐI LIFUM VIÐ • í STYRJÖLD DEYJUM VIÐ 27 þessu treystið í dag, ættuð eftir að nöldra vonsvikin rneð sjálfum ykkur eftir þriðju heimsstyrjöldina ykkar: Það var aum trú, þegar ég trúði á kapalinn. Það efast enginn um að Bandaríkin eigi atómsprengjur. En það er líka öllum heimi kunnugt, að Rússar höfðu leyst það vandamál þegar árið 1947. „Já, að vísu! En atómsprengjur Bandaríkjamanna eru sterkari,“ áréttið þið með Morgunblaðinu. Hver veit það? Við skulum nú vera hreinskilin við sjálf okkur og segja í einlægni: Við höfum enga hugmynd um, hvað atómsprengjur Rússa eru sterkar. Meira að segja Truman veit það ekki. Attlee veit það ekki. Og Churchill, sem alltaf er að vitna um blessun atómsprengj- unnar eins og hvítasunnusafnaðarkerling um frelsunarverk heilags anda, hefur ekki heldur hugboð um það. Þessir herrar vita ekki meira um atómsprengjur Rússa en hádiplómatar auðvaldslandanna vissu um hernaðarmátt þeirra á árunum 1938 til 1941. Tildrögum að þeim slys- förum í spávizku hefur Joseph E. Davis, þá sendihérra Bandaríkjanna í Moskva, lýst ágætlega í bók sinni Mission to Moscow, sem út kom 1941. Það var á þeim vonarglöðu tímum, ef ég man rétt, að þið tölduð ykk- ur trú um, að herbúnaður Rússa væri ónýtt skrap, hermenn þeirra fá- kunnandi þrælalýður og þjóðskipulag þeirra svo valt í sessi, að þar yrði bylting undir eins og erlendir herir gerðu innrás í landið. Nú eru það atómsprengjur þeirra, sem eru ónýtar! Þreytizt þið aldrei á að ljúga að sjálfum ykkur? En hitt vitum við — og það vita þessir stríðshræðarar líka — að ein atómsprengja með ekki meiri orku en sprengjan hafði, sem kastað var á Hírósíma, nægir til þess að bála upp brjálaða skelfingu og algert öngþveiti í stórborg eins og New York. Og meira þurfum við ekki að vita um atómsprengjuna. Aðeins mætti kannski bæta því við og taka það til greina, að lærð- ustu mönnum í atómvísindum ber saman um það, að styrjöld verði ekki unnin með atómsprengjum. Þar get ég til dæmis vitnað í bók P. M. S. Blacketts eins hins lærðasta kjarnorkufræðings Bretaveldis og Nóbelsverðlaunahafa, um hernaðarlega og pólitíska þýðingu atómork- unnar: Military and Political Consequenses of Atomic Energy. Styrjöld
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.