Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 47
MEÐ FRIÐI LIFUM VIÐ • í STYRJÖLD DEYJUM VIÐ 37 vonir um framtíðarparadís hér á jörð. Ef hægt yrði að myrða nógu mikið af börnum í vöggu og mæðrum á bæn í sósalistisku löndunum, þá séuð þið frelsuð og fáið hrærivélar og ísskápa. Það er fjærri mér að vilja gera lítið úr tæknimætti Bandaríkjanna. En til er annar máttur, sem er allri tækni meiri: Leningrað var varin til stríðsloka, þrátt fyrir mikla yfirburði Þjóð- verja í tækni lengi fram eftir síðustu styrjöld. Nazistaherirnir voru reknir frá Moskvu, þrátt fyrir yfirburði þeirra í tækni, og áður en Rússum var farin að berast hernaðaraðstoð frá vesturveldunum. Sjang Kaj Sjek var flæmdur af meginlandi Kína, þrátt fyrir yfirburði í tækni og 6 biljónir dollara hjálp frá Bandaríkjunum. Frakkar eru reknir úr hverju varnarvirkinu á fætur öðru í Indókína, þrátt fyrir yfirburði í tækni. Englendingum hefur ekki tekizt að bæla niður frelsishreyfingu Mal- akkabúa, þrátt fyrir yfirburði í tækni. Og herir sameinuðu þjóðanna, búnir gnægtum af amerískum skrið- drekum, fallbyssum, eldsprengjum, flugvélum og herskipum, flýja hrað- ar en fætur toga suður Kóreuskagann fyrir alþýðumönnum úr Norður- Kóreu, sem eru „fótgangandi, á hestbaki og á reiðhjólum", að því er tilkynnt er frá herstöðvum Mac Arthurs í Tokyo. Hver er þessi máttur, sem þannig lætur alla tæknilega yfirburði verða sér til skammar? Það er máttur fólksins, karakter fjöldans, sem berst fyrir lífi sínu og frelsi. Það er þetta kjarnorkuvopn andans, sem árásarflónunum sést ævin- lega yfir í stríðsplönum sínum og fara þess vegna hverja óförina ann- arri sneypulegri. Og mig grunar, að þið hafið ekki tekið það með í áætlanir ykkar um ísskápana og hrærivélarnar. En sé til nokkur hlutur undir sólinni, sem þið eigið eftir að sannfærast um, þá er það sá, að í næstu heimsstyrjöld, ef hún kemur, munu þjóðir sósíalistisku ríkjanna beita þessu vopni af meira afli og þjálfaðri leikni en því hefur nokkurn- tíma áður verið beitt í sögu mannkynsins. Og það er enganveginn víst, að þunginn verði alls staðar mikill fyrir, þegar á hólminn kemur. Max Werner, einn af lærðustu og raunsæjustu hernaðarfræðingum, sem nú eru uppi, og eini hermálarithöfundur á Vesturlöndum, er sagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.