Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 54
Bernard Shaw við skrifborð sitt. Bernard Shaw kom fram á sjónarsviðið um þær mundir sem morgunroða hinnar nýju aldar bar við ský. Á sviði bókmenntanna voru hinir yngri rithöfundar sem óðast að brjótast úr viðjum Viktoríutímabilsins. Nýjar stefnur í listum og bók- menntum voru uppi, leitin að nýjum formum og nýjum hugmyndum um tilgang lista, kjörorðið „listin vegna listarinnar“ var hæst á baugi. Kenningar Marx og -annarra brautryðjenda sósíalismans og þjóðfélagsvísinda ruddu sér til rúms meðal hinna yngri menntamanna. Shaw sá í kenningtim sósíalismans leiðir til þess að lag- færa hina stóru þjóðfélagsmisbresti og hið margfalda böl alþýðu, sem hvarvetna blasti við honum í þjóðfélaginu. Leikrit hans urðu honum aðferðin til þess að koma hinum nýju hugmyndum á framfæri. Hann hafnaði þegar öllum kenningum um listina vegna listarinnar, en krafðist listarinnar fyrir lífið. Hann réðst í leik- ritum sínum á misbresti þjóðfélagsins og á hugmyndir samtíðarinnar um siðgæði sem annað og tætti þær í sundur með hvassleika háðs síns. Hann reyndi að tala um fyrir ríkjandi stéttum og fá þær til þjóðfélagsbreytingar með röksnilld sinni. Ifann áleit nauðsynlegt, svo að til sín heyrðist, að kasta yfir sig skikkju trúðs- ins, færa hugmyndir sínar, þrungnar alvöru og umhyggju fyrir velferð mannkyns- ins, í form spaugs og gáska. „Til þess að fá áheyrn,“ segir hann, „var nauðsynlegt fyrir mig að öðlast stöðu vitfirrings, er sérréttinda nýtur, með leyfisbréf trúðs- ins ... Aðferð mín er að leggja mig allan í framkróka til að finna, hvað rétt er að segja, og segja það síðan af sem allra mestri léttúð. Og alltaf er hið spaugilega það, að mér er alvara.“ Utkoman varð því sú, að þótt leikrit Shaws hafi hlotið mikla frægð og eflaust fengið nokkru áorkað um áhugamál hans, varð hann í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.