Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 66
GEIR KRISTJÁNSSON: Morgunn Tveir menn stönzuðu á vegarbrúninni og töluðu um veðrið. Annar var að koma með fisk í soðið, og sólskinið flökti tilviljunar- kennt á steinum og húsum eins og krakki væri að leika sér að spegli. Þetta var í morgunsárinu, og þeir köstuðu löngum og renglulegum skuggum í vestur eins og kvistótt prik. Það mátti sjá á andlitum þeirra, hve nákvæmlega þeir vógu orðin, og hvor þeirra um sig hlustaði með athygli á það, sem hinn hafði að segj a. Það var eins og þeir skynjuðu með bökunum að fólk í grenndinni mundi hugsa: þarna standa þeir Vigfús og Jónatan og ræðast við. Þannig er það, þegar maður er frægur fláningsmaður og þekkt hnísu- skytta í heilli sýslu. hann mundi ennþá, hvað honum hafði brugðið þægilega við, þegar hann slátraði lambinu fyrir hana Ásrúnu gömlu í gærkvöldi, og hún sagði við stráka sína: „Reynið þið nú að sjá, hvernig hann Vigfús fer að þessu og læra af honum.“ Hún kallaði hann Vigfús en ekki Fúsa eins og flestir höfðu kallað hann hingað tik Sumir kölluðu hann Fúsa með vettl- ingana, og þá varð hann reiður, því það var uppnefni. Húsið hans Jónatans var skuggamegin í hlíðinni, einlyft timburhús, og hann hafði byggt steinsteypuskúr útúr því miðju. Jónatan hafði haft mikið uppúr sér eins og allir, sem réru í stríðinu. Þeir, sem ekki þénuðu nóg fyrir nýju húsi, létu sér nægja að byggja skúr útúr því gamla. Þann- ig voru í þorpinu hús með alltað því þrem skúrum í ýmsar áttir og úr ýmsum efniviði — Hann horfði á húsið hans Jónatans meðan hann talaði, rúðurnar sýndust svartar vegna þess að það stóð skuggamegin í hlíðinni og þess vegna bar svo mikið á því, hvað gluggatjöldin voru hvít. Síðan hann fór að búa með Elínu var alltaf hvítt fyrir gluggunum. Sjálfur bjó maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.