Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 67
MORGUNN 57 ckki með neinum kvenmanni, hafði bara móður sína gamla að sjá fyr- ir .. . Jónatan var snillingur í að fara með byssu og þess vegna voru þeir jafningjar, þess vegna horfði fólk á þá álengdar og hugsaði: Þarna standa þeir Vigfús og Jónatan og ræðast við, og þess vegna langaði marga til að stanza í námunda við þá og heyra, hvað þeir væru að segja. .. . það kom oft fyrir að kaupmaðurinn eða jafnvel presturinn fengi sér spásserutúr niðrá bryggju og spyrði: Varstu að drepa hann í dag, Jón- atan minn? Ef maður hafði verið heppinn, gaf maður þeim í soðið uppá grín, bæði gerir maður eitt og annað fyrir kunningja sína og svo er gaman að sjá menn í Ijósum, nýpressuðum buxum halda heim á blóðugu kjötstykki. Hann var vanur að hafa þessi stykki þung og þeir sögðu: Nei þetta er nú of mikið, Jónatan minn! — 0, ætli veiti af því, vinur, segir maður þá, þessi refur er varla til skiptanna. Hann og presturinn sögðu „þú“ hvor við annan. Annars kunni hann illa við sig í sunnudagsfötum og fór aldrei í kirkju. Einu sinni stóð sýslumannsyfirvaldið í bryggj uslorinu með kringlótta derhúfu. Það geisaði stríð milli húfunnar og mannsins og maðurinn var lítill undir húfunni. — Þér eruð alltaf að skjóta, Jónatan, sagði hann. Maður var nýlagztur uppað með nokkrar æðarkollur í poka aftur í skutnum og byssan lá í skinnpoka frammi í barkanum. — Ekki fer maður að tíunda þessar pokendur þarna afturí, sagði maður. Yfirvaldið undir kringlóttu húfunni stóð lengi þegjandi og horfði oní bátinn og maður settist á þóftuna og kveikti sér í pípu.... nei, maður bjó ekki með kvenmanni eins og Jónatan. Maður hafði bara mömmu sína gömlu til að hugsa um plöggin. „Settu nú á þig vettl- inga, Fúsi minn, ef þú ferð eitthvað út,“ sagði hún, og þegar hann var yngri, tróð hún ullarflóka inn á brjóstið á honum á veturna. Maður liafði heldur ekki byggt neinn skúr eins og Jónatan, enda hafði maður ekkert með meira pláss að gera, maður hafði bara mömmu sína gömlu að staga í plöggin. Bráðum myndi sláturtíðin byrja fyrir al- vöru. Þeir voru farnir að hreinsa og kalka í húsinu, og búið að setja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.