Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 87
ANNÁLL ERLENDRA TÍÐINDA 1951 77 megum ekki gleyma því, að vér berum byrði, er nemur 250 milljörðum dollara vegna fyrri styrjalda, og eru þar taldar skuldbindingar vorar við stríðsbótaskylt fólk og skuldir. Á fjárhagsárinu 1952 munu útgjöld Bandaríkjanna sennilega fara fram úr 90 milljörðum dollara. Það er meira en allt okkar sparifé. Vér verðum að jafna upp hinn óskaplega tekjuhalla með því að gefa út ný skuldabréf. Verð- bólgan er þegar á uppsiglingu, og með harðhentum ráðstöfunum getum vér aðeins frestað fjárhagslegu hruni vegna þessara byrða um nokkur ár. Ef vér höldum áfram á þessari braut, þá mun eina mótspyrnuból heimsins hrynja vegna fjárhags- legrar tortímingar. Vér getum einnig rannsakað hag vorn á sviði alþjóðlegra stjórnmála. Vér höf- um fest miklar vonir við félagsskap Sameinuðu þjóðanna. Vér höfum séð, hvemig höfuðmarkmið þeirra, varðveizla friðarins, var að engu gert. Fram til hins síðasta var þessi félagsskapur sá vettvangur, þar sem heiður vor, hugsjónir og fyrirætlanir vom svívirt. Þessi félagsskapur sýndi festu gagnvart hinni svívirðilegu árás í Kóreu í júní. En þegar Sameinuðu þjóðirnar kvöddu til hemaðaraðgerða varð Ameríka að leggja fram meira en 90% hinna erlendu hermanna, og á Ameríku féllu meira en 90% fallinna og særðra hermanna. Þessa stundina hafa þessar hernaðaratgerðir vegna árása hinna kommúnísku óaldarflokka að minnsta kosti beðið ósigur. Hvort Sameinuðu þjóðimar muni bíða siðferðilegan ósigur og öll siðferðileg hygging þeirra hrynja í rústir, það er nú undir því komið, hvort þær hafi hugrekki til: a) að lýsa hið kommúníska Kína árásaraðila; b) að synja þessum árásaraðila inngöngu í félagsskap Sameinuðu þjóðanna; c) að krefjast þess, að öll ríki Sameinuðu þjóðanna hætti að bjóða Kína nokkrar vörur, sem gætu hjálpað því í hernaðaraðgerðum sínum. Hvaða stefnu verðum vér að fylgja? Fyrir tveimur mánuðum hef ég í tilrauna- skyni lagt til, að Bandaríkin tækju aðra stefnu, og í mjög mörgum blöðum vorum var þessum tillögum vel tekið. Síðan þetta var hefur kreppan í heiminum harðnað. Það er auðsætt, að Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið ósigur í Kóreu. Það er einnig ljóst, að önnur lönd, sem ekki eru undir stjóm kommúnista, hafa ekki brugðizt vel við kvaðningu Sameinuðu þjóðanna um að leggja fram heri í Kóreu. Það er ljóst, að Sameinuðu þjóðimar geta ekki vígbúið heri að neinu ráði. Það er Ijóst, að á meginlandi Evrópu, eftir að hafa þegið hjálp vora í þrjú ár, em menn ekki ásáttir um markmið né hafa þann þrótt, sem nauðsynlegur er til þess að verja Evrópu. Það er Ijóst, að hinir brezku vinir vorir gera gælur við þá hugmynd að friða Kína kommúnistanna. Það er Ijóst, að Sameinuðu þjóðirnar eru flæktar í óljósar bollaleggingar og geta ekki tekið neina ákvörðun vegna þess, að þær vita ekki, hvort friðmælast skuli eða ekki. Eg vil nú leggja fram tillögur mínar, sem ég birti fyrir tveimur mánuðum og túlka nokkrar meginreglur og aðgerðir: 1) Það verður að vera grundvöllur þjóðarstefnu vorrar að halda óskertu Gí- braltar vestrænnar heimsmenningar. 2) Vér getum án efa haldið Atlanzhafinu og Kyrrahafinu með vomm eigin sjó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.