Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 88
78 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Iier og flugflota, ef vér annars vegar mörkum okkur landamæri, er liggja munu um England, ef England vill vinna með oss, en liggi hins vegar um Japan, Formósu og Filippseyjar. 3) Til þess aff ná þessu marki verffum vér að vera gráir fyrir jámum í lofti og á sjó. Hjá oss er engin þörf fyrir risastóra heri, ef vér ætlum ekki að fara til Evrópu eða til Kína. Vér verffum aff veita Japan sjálfstæði og hjálpa því um vopn, svo aff þaff fái variff sig. AS ioknum byrjunarútgjöldum til aukins vígbúnaffar á sjó og í lofti getum vér minnkað útgjöld vor að miklum mun, komið fjárhag vorum í jafnvægi og afstýrt hættunni á verffbólgu og efnahagslegu hruni. 5) Ef vér, eins og forsetinn hefur krafizt, vinnum og færum fómir, getum vér einnig sem að undanfömu hjálpaff liungruðu fólki í öffrum löndum. Meff fram- leiffslu vorri getum vér aðstoffaff önnur lönd, ef þau sýna þor og mátt til aff verj- ast komúnismanum. Vér verffum aff hafna friðarmálastefnunni. Siffferffilega er alls ekki hægt aff friða kommúnismann. Friffarmálastefnan er hættulegri en ósigurinn hjá Dunkirk. Vér viljum ekki endurtaka stefnuna frá Teheran- og Jaltaráðstefnunni. 7) Vér neitum því ekki, aff nauffsynlegt sé aff varðveita vestræna menningu á meginlandi Evrópu og þau menningarlegu og trúarlegu bönd, sem tengja oss viff þetta meginland. En þaff er höfuffskylda hinna evrópsku landa sjálfra aff gæta varnarskyldu sinnar við Vestur-Evrópu. En það verffur aff komast aff raun um þaff, hvort þau hafi nægilegan andlegan styrk og vilja og hvort þau eru af frjálsum vilja reiðubúin til að bindast samtökum. Ameríka getur ekki skapað þeim andleg- an styrk. Vér getum ekki keypt þau fyrir fé. Vér getum leitað um alla sögu mann- kynsins, og vér munum ekki finna nein dæmi slíkra fórna og átaka sem vér höfum gert til þess að hressa viff anda þeirra og tryggja einingu þeirra. Til þessa hefur árangurinn veriff enginn. Þjóffir Evrópu eru truflaffar af ótta og skoffanamun. Þær vísa Spáni á bug, enda þótt Spánn hafi baráttuvilja og eigi tækin til forustu í baráttunni. Þær prútta viff Þýzkaland, enda þótt Þýzkaland sé landamörk þeirra. Þær efast um, aff hættan, sem aff þeim steffjar sé svo mikil, og vona, aff þeim muni takast aff komast hjá, aff land þeirra verði orustuvöllur enn á ný. Karl Marx hefur truflaff þær enn meir. Þær hafa enn ekki náð sér eftir þær skelfingar, er þær lifffu á orustuvöllunum. Ef þær eiga aff verffa meiri hjálpar affnjótandi af vorri hálfu, þá verffa þær að sanna, að þær eigi andlegan styrk og einhug, sem nauffsynlegur er til þess aff hag- nýta sér sitt eigið varalið. En þar er þeim ekki nóg aff benda á sáttmála, ráffstefn- ur, pappírsloforff og yfirlýsingar. Nú verffa athafnir þeirra að koma fram í skipu- lögffum og vígbúnum orustuherfylkjum, sem eru svo mörg, að þau geti orðiff ör- uggur brimbrjótur gegn hinni rauffu flóðöldu. Þetta verffur að ske áður en vér sendum einn mann til stranda þeirra, áffur en vér gefum þeim einn dollar í viff- bót. Aff öðrum kosti sköpum vér nýtt Kóreuástand. Slíkt mundi verffa bæffi sjálf- um oss og Evrópu til ógæfu. Stefna vor í þessum heimshluta verffur úr þessu aff vera vakandi bið. Á þeim þremur öldum, sem þjóð vor hefur byggt þessa heims-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.