Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 95
ANNÁLL ERLENDRA TÍÐINDA 1951 85 upp herstöðulegum víghreiðrum fyrir styrjöld gegn Kína kommúnismans. Þetta var þáttur í hernaðarskipan þeirra í heimsbaráttu þeirra gegn kommúnismanum. Þess vegna hertóku þeir alla Kóreu og héldu Sjang Kaj-Sjek uppréttum á For- mósu. Slík stefna þótti mér stórhættuleg vegna þess, að hún var andstæð þeirri viðleitni að koma á sáttum í Austurlöndum og vegna þess, að hún hlaut miklu fremur að styrkja en veikja áhrif kommúnismans í Asíu. Æ fleiri Asíumenn mundu líta til hins kommúníska Kína sem meginverndara hins asíska frelsis gegn imperíalisma hvítra manna, svo sem hann var borinn uppi af Ameríku og hverju því landi hvítra manna, sem sameinaðist Bandaríkjunum í Kóreustyrjöldinni. Ég trúi á frelsismálstað Asíu: Ég álít, að Asíulönd ættu að stjóma málum sínum sjálf, og ég get ekki séð hvemig þau eigi að treysta löndum hvítra manna á með- an Bandaríkin styðja Sjang opinberlega til þess að endurheimta Kína. Viðburðirnir í Kína, og stefna Bretlands í því sambandi, mundi hafa verið nógu slæm, ef þau hefðu farið ein santan. En í sama mund varð framvinda málanna í Evrópu sizt betri. Ég hygg, að flestir Bretar séu mér sammála um að snúast alveg öndverðir gegn tillögum um að endurvopna Vestur-Þýzkaland. Ég er því algerlega andvígur, bæði vegna þess, að ég treysti alls ekki Þjóðverjum og er ekki viss um, hvoru megin þeir mundu beita vopnunum, og einnig vegna hins, að ég er viss um, að afleiðingin af endurvopnun Þjóðverja mundi lyfta aftur í valdasessinn verstu hernaðarsinnum og afturhaldsmönnum Þýzkalands. En þó er ég mest á móti endur- vígbúnaði Vestur-Þýzkalands vegna þess, að þá mundi skapast í Þýzkalandi ástand, mjög áþekkt því gæfuleysi, sem fallið hefur á Kóreu — tveir óvinir af sama þjóðerni, sem standa andspænis hvor öðrum við algerlega óraunveruleg landamæri, en báðir nytu stuðnings höfuðfjenda kalda stríðsins. Ilvað gæti verið verra ef afstýra skal ófriði, sem við þykjumst allir vilja komast hjá? Hvaða afstöðu ættu sósíalistar og fylgismenn Verkamannaflokksins, sem eru sama sinnis og ég, að taka í núverandi ástandi? Ég hygg, að Ráðstjórnin hafi átt að sínum hluta mikinn þátt í, að heimsástandið hefur versnað svo gífurlega eftir að Marshalláætlunin kom fram — þó að ég skelli aðalskuldinni á Bandaríkin fyrir það versnandi ástand, sem síðar varð (eftir sigur kommúnista í Kína). Ég lief mjög illan bifur á kommúnistum og pólitískum meðreiðarmönnum þeirra, í ljósi liðinnar reynslu. Ég er ekki reiðubúinn til að skipa mér í neina fylkingu til mótmæla, þar sem ég kann að verða verkfæri til framdráttar stefnu kommúnista. Ég vil ekki skipa mér við hlið Ráðstjórnarríkjanna eða vestrænna kommúnista gegn Bandaríkjunum, heldur vil ég vera í flokki friðar og lýðræðis gegn hvorum- tveggja. Hvernig á ég að gera það nema með því að skrifa hreinskilnislega á blað það, sem ég trúi á, og vona að muni verða nokkur uppörvun handa þeim, sem eru mér sammála í stórum dráttum? En ég hlýt að segja þetta: Ef Stóra-Bretland verður teymt af Bandaríkjunum út í styrjöld við Kína, þá mun ég skipa mér við hlið Kína, og þannig hygg ég að fara muni mörgum löndum mínum, að mikil sundr- ung verði í einingu þjóðarinnar. Ef Stóra-Bretland fellst á að endurvopna Vestur- Þýzkaland, þá fæ ég ekki fengið af mér að brýna brezka verkamenn til að leggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.