Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 113
UMSAGNIR UM BÆKUR 103 kostnað eðlilegs máls og ljósrar íram- setningar. En hversu margt sem finna má að þessari frumsmíð Thors Vilhjálmssonar hefur hann einna sterkast svipmót hinna ungu skálda og er ástæða til að hjóða hann velkominn í hópinn og vænta þess að hann láti til sín taka í bókmenntun- um. Kr. E. A. Eggert Stefánsson: Lífið og ég I. Utgef. Isafoldarprentsmiðfa h.f. Reykjavík 1950. „A maður nokkum tíma að fara frá Tjörninni?" spyr Eggert Stefánsson söngvari á fyrstu blöðum þessarar bók- ar sem segir frá lífinu og honum. Þó varð Eggert eitt af þeim óskabörnum Is- lands á tuttugustu öld er þráðu ekkert öðru framar en leggja undir sig heim- inn, eða réttara sagt leggja undir Island heiminn, láta rödd landsins hljóma sem víðast um byggðir jarðar. Sú hefur orð- ið raunin á um Eggert að hann eirði ekki við Tjömina, en hefur alla ævi, og 1. des. 1950 varð hann sextugur, ver- ið á ferð og flugi um heiminn, í borgum Evrópu og Ameríku. Lífið og ég segir frá fyrstu ferðum hans, söngnámi á Norðurlöndum, í London og Milanó. Eða var hann í veruleik við nám? Hann dreymir um heiminn, sig og ísland; lif- ir, ef rétt má ráða af bókinni, ekki síð- ur í draumi en við nám, svo að hvort- tveggja, veruleiki og óskir, þenjast í marglitan vef eða svífandi roðagyllt ský. „Lífið og listirnar fengu nýja merkingu, og öll veröldin." En upp- spretta að öllu í huga söngvarans er fs- land. Og hve það ísland er hreint, og háleitt í sínum óskum! Og hvílíkt draumúðarmál var þá talað! „Fjallkon- an, í töfraljóma síns hreinleika, hafði opinberazt, og hugurinn hafði skyndi- hratt verið heima við uppsprettulindir anda síns ... ísland yrði maður að lifa fyrir hvar sem maður væri...“ En hví þá þessir stórveldisdraumar íslendings, spyr hann sig: „Það var friðarins land ... Það var frá þessu friðarástandi lands- ins um aldir, sem þessi trú kom. Það var heilagt land friðarins þar sem manneskj- an átti greiðan veg til andlegrar full- komnunar. Hið heilaga land friðar, þar sem maðurinn gengur til altaris náttúr- unnar og fær ofurkraft þess sem drekk- ur hennar seiðmagn." Þessi uppspretturíka trú á landið er andinn í bók Eggerts, æviferill hans ekki nema fletimir sem hún speglast í. Bókin er eins og hann sjálfur draum- mynd af íslandi, ofin gleði hans og hiyggð yfir því hvemig draumurinn hef- ur rætzt og rætzt ekki. Og hefur veröld- in nokkum tíma verið Eggerti raun veruleg nema til hálfs? Hann segir í bókarupphafi: „Tjörnin var miðdepill veraldarinnar. Stjömurnar tindruðu, glitruðu og dönsuðu í djúpi hennar og voru lifandi ljósvemr, deplandi og hlæj- andi móti barnsaugunum, er störðu nið- ur í djúpið. I Tjöminni endurspeglað- ist hið dularfulla líf kveldsins, þegar kyrrt var og logn.“ Og hefur Eggert í dýpra skilningi nokkum tíma farið frá Tjörninni? „Yeröldin var unaðsleg end- urspegluð í Tjörninni," segir hann. „Líf ið og ég“ er sú veröld, Eggert eins og við þekkjum hann og elskum, endur- speglun himinsins í Tjöminni, veröldin endurspegluð í íslandi, draummynd tuttugustu aldarinnar, hinn hái svipur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.