Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Side 21
SKULI ÞOKÐARSON Forræðið í Austur-Asíu FRÁ landaíundatímabilinu fram á 20. öld lágu mikilvægustu sigl- ingaleiSir heimsins um Atlantshaf og helztu stórveldin áttu lönd að því. Nú er öldin önnur. Kyrrahafið að Ind- landshafi meðtöldu er nú langtum mikilvægara en Atlantshaf. Að því fyrrnefnda liggja fjölmennustu og víðlendustu ríki veraldar, en sum þeirra voru fyrir aðeins tveim ára- tugum annaðhvort hálfnýlendur eða nýlendur hinna vestrænu stórvelda — Kína, Indland, Indónesía —. Auk þessara síðastnefndu landa eiga bæði Bandaríki Norður-Ameríku og Ráð- stjórnarríkin lönd að Kyrrahafi; er þó enn ótalið það ríki, sem fremur öllum öðrum á veldi sitt og viðgang undir yfirráðum á Kyrrahafi, en það er Japan. A síðari hluta 19. aldar, þegar stór- veldi Evrópu voru að keppast við að ná tangarhaldi á eyjum og ströndum Kyrrahafs, tóku Japanar að semja sig að siðum þeirra, tóku upp tækni þeirra og vopnabúnað. Undir aldar- lokin gerðust þeir þátttakendur í kapphlaupi stórveldanna um yfirráð- in þar eystra. Hin herskáa yfirstétt hugðist gera Japan að forysturíki við austanvert Kyrrahaf og tók upp sams konar landvinningastefnu og Evrópu- stórveldin. 1894—1895 háðu þeir sty rjöld við Kína, unnu af þeim Tai- wan og Fiskimannaeyjar og neyddu þá til að viðurkenna sjálfstæði Kóreu, sem áður hafði talizt til Kína- veldis. Eftir sigursæla styrjöld við Rússa, 1904—1905, náðu Japanar tangarhaldi á Kóreu og fengu suður- hluta Sakhalin. Fyrir áhrif Th. Roose- velts skyldu bæði Rússar og Japanar flytja her sinn burt úr Manchúríu, er átti að lúta Kínverjum. Skyldu allar þjóðir hafa jafnan rétt til viðskipta þar. Bandaríkjamönnum þóttu Japan- ar vera farnir að gerast umsvifamikl- ir þar eystra og litu þá óhýru auga. Eftir þessa styrjöld taldist Japan til stórveldanna og var fremsta ríkið í Asíu. Heimsstyrjöldin fyrri gaf Japönum hið ákjósanlegasta tækifæri til að hefjast handa um nýja landvinninga 259
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.