Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Blaðsíða 33
I'ORKÆÐIÐ I AUSTUR-ASIU sína eigin fylgismenn ofbeldi til þess að fá þá til að samþykkja hann. Sósía- listar reyndu að hindra samþykkt hans með því að segja af sér þing- mennsku allir sem einn og reyndu þannig að neyða stjórnina til að leysa upp þing og efna til nýrra kosninga. Gífurlegur fjöldi fólks í Japan lét í ljós andúð sína á sáttmálanum með kröfugöngum og mótmælaverkfölluin. Þingið staðfesti sáttmálann 20. maí síðastliðinn. Akveðið var að Eisenhower forseti skyldi koma til Tokyo 19. júní; skyldi hann og Japanskeisari undirrita samninginn við hátíðlega athöfn. En því meir sem sá dagur nálgaðist því meiri varð andstaðan í landinu gegn samningnum og heimsókn forsetans. Fyrri hluta júní gekk ekki á öðru en fjöldafundum, kröfugöngum og verk- föllum í mótmælaskyni. Varð ástand- ið í Tokyo svo ískyggilegt að ekki þótti á það hættandi að forsetinn kæmi þangað. Þó var samningurinn staðfestur af. öldungadeild Banda- ríkjaþings og forsetanum og hins vegar af Japanskeisara óg hefur því öðlazt gildi. En mikill meirihluti jap- önsku þjóðarinnar felldi samninginn og telur hann ógildan. Kishi forsætis- ráðherra sá sér ekki annað fært en að segja af sér. Hann var ekki orðinn annað en útslitin flík, sem varð að henda og fá annan lepp í staðinn. Atburðir þessir vöktu bæði ugg og ótla meðal stjórnmálamanna í Banda- ríkjunum. Engum gat dottið í hug að neita því að sú staðreynd, að forset- inn varð að hætta við heimsóknina í Tokyo, var bæði mikill stjórnmála- ósigur fyrir Bandaríkin og persónuleg sneypa fyrir hann sjálfan. í vandræð. um sínum hefur Eisenhower og fylgj- endur hans reynt að telja sér og öðr- um trú um, að öll andstaðan gegn Kishi-stjórninni og samningnum komi frá vel skipulögðum kommúnist- iskum minnihluta í Japan. Að vísu væri talsverður hluti þjóðarinnar andvígur Kishi, en meginþorri henn- ar vinveittur Bandaríkjunum. Slík skýring er auðvitað að engu hafandi enda ekki annað en klaufaleg tilraun til að afsaka hina háðulegu útreið for- setans, sem einmitt er sönnun fyrir því hve óvinsælir Bandaríkjamenn eru í Japan. Stjórnmálamenn þar vestra hafa heldur ekki látið það liggja í láginni, að mikil hætta stafi frá Japan. Færi svo að þeir neyðist til að leggja niður herstöðvarnar þar og hrökklist á brott þaðan, er ekki annað sýnna en að veldi þeirra við austanvert Kyrrahaf sé senn lokið. Japan yrði þá stórveldi á ný og keppi- nautur Bandaríkjanna um völdin þar. Nú sem stendur er margt ólj óst um framvindu mála í Japan svo sem víð- ar í Austur-Asíu. Þó er ekki annað sýnna en Bandaríkjamenn verði að rtyðja veldi sitt í Japan við hin svört- ustu afturhaldsöfl. Herinn og hinir 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.