Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 53
RANNSOKNIN og hann togaði jakkann minn yfir kaldar axlirnar á mér. Hann studdi mig svo að ég gæti lagzt á hnén og kastað af mér þvagi utan í vegginn. Síðan hjálpaði hann mér að leggjast. „Hvíldu þig, bróðir, hvíldu þig,“ sagði hann. Eg ákvað að segja við hann: „Ég er Alleg, fyrrverandi ritstjóri Alger Républicain. Segðu úti, ef þú getur, að ég hafi dáið hér.“ En ég þurfti að taka mikið á, og það gafst ekki tími til þess. Dyrnar opnuðust skyndilega og ég heyrði einhvern segja í ganginum: „Hversvegna hefur hann verið látinn hér inn, þessi?“ Og þeir fóru með hann. Litlu seinna kornu einhverjir inn aftur. Það voru tveir fallhlífahermenn. Rafmagnslukt var haldið yfir andlitinu á mér. Ég bjóst við höggum, en þeir snertu mig ekki. Ég reyndi árangurslaust að greina hverjir þetta væru, en ég heyrði einungis ungsmannsrödd segja: „Það er hræðilegt, finnst þér það ekki?“ og hinn svara: „Jú, það er hræðilegt.“ Og jreir fóru út. Loksins var skyndilega kveikt ljós. Það voru tveir menn úr flokki Ir . .. „Hefur hann ekkert sagt ennþá?“ „Vertu rólegur, hann talar eftir fimm mín- útur.“ „Nú!“ sagði hinn, „hefurðu sagt undirforingjanum frá bragðinu?" — „Já.“ Ég skildi, að ég álti að fá að kynnast nýjum píslum. Ir . . . kom á hæla þeim. Hann hallaði sér yfir mig, reisti mig við og ýtti mér upp að veggnum. Hann hneppti frá mér jakkanum og lók sér stöðu fyrir framan mig, hafði fæturna milli fóta minna og glennti jiannig út fætur mína á gólfinu. Hann dró eldspýtnastokk upp úr vasa sínum, kveikti á einni og hreyfði hana hægt fyrir framan augun á mér til að komast að raun um, hvort ég fylgdist með og hvort ég væri hræddur. Þvínæst tók hann að brenna aðra geirvörtuna með logandi eldspýtu, síðan hina geirvörtuna. „Byrjaðu, ]jú!“ Hann átti við annan aðstoðarmanninn. Maðurinn kveikti í pappírsströnglum, sem hann hafði tilbúna, og bar þá að iljum mér. Ég hrærðist ekki og gaf ekki lengur frá mér neitt liljóð: Ég var orðinn algerlega tilfinningalaus, og meðan Ir . . . var að brenna mig, gat ég horft á hann án þess að depla auga. Hann varð frávita af bræði, harði mig í kviðinn og öskraði: „Þú ert búinn að vera. Búinn að vera. Heyrirðu það? Ætlarðu að tala? Já, eða farðu til fjandans. Þú vildir víst að ég dræpi þig strax, ha? En Jjað er ekki búið. Veiztu hvað þorsti er? Þú skalt sálast úr þorsta.“ Fyrir áhrif rafstraumsins voru tunga mín, varir og kok skrælþurr og hörð eins og tré. Ir. . . hlaut að vita, að rafmagnspíningarnar valda óbærilegum þorsta. Hann hafði lagt frá sér eldspýturnar og hélt nú á flösku í hendinni og blikkíláti. „Það eru tveir dagar síðan þú hefur drukkið. Fjórir dagar enn þangað til ]jú drepst. Það er langt, fjórir dagar! Þú skalt verða að sleikja upp 291
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.