Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 71
JÓHANN HJÁLMARSSON TVISVAR SINNUM TVÖ ORÐ Blunda í huga mér tvisvar sinnum tvö orð í veitingahúsi með rauðvín á borðum ég nýt þess að skoða jlugurnar á glerinu þar sem regndropar sigldu hraðbátum fyrir skömmu en nú leiðir sólin mjójœttar konur um góljið ég les bókina Hversvegna líta um öxl glasið biður um jylgd inní greniskóginn hríslurnar skera jólagleðina í tvennt þarna er urmull fugla er sveima langnefja og reiðir yfir vötnum sem mora af þríhöfða silungum — enginn biður um náð guðs eða annað slíkt allt virðist leita nýrra sanninda í kjarrinu grœna þangað leiddu mig seiðir vínberjanna ég Ijómaði af skrautljósum skemmtigarða á brjósti mínu glotti sjöstjarnan frœga undarlegt að vakna á botni stórfljótsins kveðandi gamlar bögur þrumandi yfir hausamótum sjáljs sín líta fingurna brennda í snœri á nœstu trjágrein hreindýr stökkva á jœtur og hyggja á önnur beitilönd úlfa tvínóna á bakkanum viðbúna miklum atburðum Ég sat í veitingahúsinu þennan liðna dag meðan spœnskt vor rétti margar hendur járnbrautarlestinni sem þrammaði fyrir utan teinarnir bentu í norðurált — svikin ánœgja þyrlaði gulum kvöldblöðum hlöðnum minningaratriðum umsvifalaust í buskann Sofa í huga mér tvisvar sinnum tvö orð 309
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.