Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 82
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mikill afneitari; afneitar borgaraleg- um veruleik, fegurðardýrkun, menn- ingu fortíðarinnar. Ifann lýsir stór- borg samtímans á ferlegan og hroll- vekjandi hátt og skiptir sér ekkert af þeirri aðdáun á tækni sem einkenndi vestræna fútúrista. 1 Helvíti borgar- innar segir hann: I götum skýskafa þar sem málmgrýtið brann og eimlestajárn byrgði útgöngudyr æpti flugvélin og féll þar niður sem helsærð sólin grét auga sínu I þessum heimi: ... dinglar í steinrunnum trjágöngum röndótt andlit hengdra leiðinda. Hér er maðurinn í þeirri hættu að falla í þrældóm hlutanna í stað þess að gerast herra þeirra: Ilöggvum hlutina! I atlotum þeirra greindi ég óvin okkar Og Majakovskí snýr sér að herrum þessa heims fullur af takmarkalausri reiði og fyrirlitningu: og þar eð ég, húnverskur ruddi, vil ekki skrumskælast fyrir ykkur þá hlæ ég og hræki með gleði hræki framan í ykkur ég — eyðsluseggur og bruðlari ómetan- legra orða. (Kvæðið Hananú) Eins og þessi dæmi gefa til kynna þá er einnig margt ólíkt með Majakovskí og skáldbræðrum hans. Afneitun hans er annars eðlis en þeirra. Hún er ekki afneitun afneitunarinnar vegna, hún er frá upphafi rniklu póli- tískari, miklu markvissari. Þessi af- neitun þjóðfélagsins var að vísu mjög mótsagnakennd enda hefur skáldið sjálft á þessuni áruni ekki gert sér það fyllilega ljóst hver sé tilgangur listar hans. Ymist er leit að nýjum fortnum aðalinntak hinnar nýju list- ar, orðið hið eina takmark skáldsins, eða hann ber bumbur og heimtar gagnlega list. Sjálfur lýsir hann síðar þeint mun, sem var á hans kveðskap og list félaganna á svofelldan hátt: ,,Hjá Davíð (Búrljúk) — reiði meist- arans, sem hefur skotið samtíðar- mönnum aftur fyrir sig, hjá mér — ástríðuhiti sósíalistans, sem veit óhjá- kvæmilegt hrun hins gamla.“ En hætt er við, að málin hafi ekki verið svo einföld á þeim árum. Annað er það, sem gefur afneitun hans sérstætt gildi. Mitt í stórkarla- legum hlátri, ofsalegri fyrirlitningu, miklum sleggjudómum heyrum við rödd hins einmana manns sem berst um hamslaus í viðjum myrkra tíma í von um að heyra mannlegt orð, — en þjáningarnar eru svo miklar og óend- anlegar að örvæntingin sezt að húsi skáldsins og byrgir útsýn: Eg er einmana eins og síðasta auga þess manns sem er á för til blindra (V. Majakovskí) Eða (úr sama kvæði): 320
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.