Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 89
VLADÍMÍR MAJAKOVSKÍ huldu, enda er konan enn á lífi. Hitt má sjá af nýútgefnum bréfum Maja- kovskís til Lilju Brík, að stundum kom til harðra árekstra. Þannig fór Majakovskí „í útlegÖ“ frá Lilju árið 1922. Á þeim mánuðum skrifar hann henni örvæntingarfull ástarbréf, full- vissar hana um það að án hennar geti hann ekki lifað, grátbiður hana að fyrirgefa sér einhver ónefnd afbrot. I þessari útlegð skrifaði hann hið undarlega ástarkvæði sitt Urn þetta. Mjög torskilið kvæði: Það bregður fyrir dökkum myndum úr útlegðinni, döprunt hugleiðingum um tvífara skáldsins í bjarnarlíki (er það af- brýðissemin?), einnig skýtur dauð- inn sjálfur upp höfðinu. Það er auð- séð, að þetta hefur verið þjáninga- tímabil. En máske er aðalhugmynd kvæðisins ákveðin mótmæli gegn smáum tilfinningum, hálfvolgum til- finningum, gegn hversdagslegum leiðindum og oki hlutanna. Þetta ljóð er fullt af sársauka, en það er sem skáldið blygðist sín fyrir að láta þennan sársauka i ljós, reyni að fela sem gaumgæfilegast sína persónulegu raunasögu i allskonar myrkviði. Vitað er að Majakovski varð fvrir svipuðu áfalli rétt fyrir sjálfsmorðið 1930. VII Það var mikið deilt um bókmenntir í Sovétríkjunum á fyrstu árunum eft- ir byltinguna. Hvert rithöfundafélag- ið rak annað, nýjar stefnur leystu gamlar af hólmi daglega. Kaffihús og fundarsalir nötruðu af eldmessum því öllum lá mikið á hjarta, allir elskuðu mikið og hötuðu innilega eins og vera her á byltingarárum. Mest var deilt um það, hvernig hin nýja list öreig- anna skyldi vera og hvaða afstöðu bæri að taka til listar fortíðarinnar. Nefnum tvo hópa skálda, sem báðir gerðu tilkall til að vera nefndir hinir einu sönnu fulltrúar rauðrar listar. Annar hópurinn nefndist „Oreiga- menning“. Þar voru svarnir fjand- menn allskyns fegurðardútls og horg- araskapar og stungu gjarnan upp á allsherjar niðurskurði. Einn þeirra, Kíríllof, skrifar: ViS erum á valdi ástríðufullrar uppreisnarvímu. Látum fólk æpa: Þið' eruð böðlar fegurðarinnar! I nafni Morgundagsins — hendum Rafael á bálið leggjum söfnin í rúst, tröðkum blóm listanna fótum. Þessi skáld fordæmdu einnig alla „einstaklingshyggju“, og því hættir þeim eðlilega til að gleyma hverjum einstökum manni með hans dularfulla og sérkennilega hjarta. Því verður skáldskapur þeirra ópersónulegur og fullur af abströktum hugtökum. Þeir hlaupa yfir smáatriði lífsins og hugsa á alheimsmælikvarða: Við erum hersveitir starfsins, ógnarlegar, óteljandi 327
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.