Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 95
VLADÍMÍR MAJAKOVSKÍ skáldsins í hugtakinu „smáborgara- skapur“ sem er voðalegt orð í munni rússneskra skálda. Og Majakovskí berst án aíláts og af mikilli grimmd gegn þessum smáborgaraskap, því „smáborgarinn er hættulegri en her- sveitir Vrangels, snúið því kanarí- fuglana sem snarast úr hálsliðnum svo að kanarífuglarnir drepi ekki konnnúnismann“. Einna bezt kemur þetta hatur Majakovskís á öllu því sem hindrar „hina kátu gönguför til kommúnism- ans“ fram í leikrituin hans tveim, Veggjalúsin og Baðhúsið. 1 Baðhúsinu segir frá uppfinninga- manninum Tsjúdakof og samherjum hans, sem hafa fundið upp tímavél, vél sem getur skotið mannfólkinu fram í kommúnismann. Þessir menn eiga í mikilli viðureign við Pobédo- nosíkof, forstjóra Aðalsamræmingar- skrifstofunnar og hans fólk. Þetta fólk er gríðarmikill spéspegill af öllu því versta í fari smáborgarans, enda vill það ekki með neinu móti styðja ágæt- ar hugmyndir Tsjúdakofs; allt þarf að athuga, samræma aðgerðir, hugsa um embættisframa, spyrja: til hvers?, íhuga: bara að það komi nú ekkert fyrir. Allt fer þó vel, vélin kallar dís fram úr hinni björtu framtíð og Tsjúdakof og vinir hans þjóta af stað út í hina kommúnistísku tuttugustu og fyrstu öld, og skilja Pobédonosí- kof og hans hyski eftir í myrkri og vesaldómi. Þetta er fjörlegt leikrit, ríkt af hugmyndaflugi. Og tímavélin sem allt snýst um er ekkert þarflaust grín. Majakovskí segir sjálfur að hann hafi hér í huga þá ánægjulegu staðreynd, að fyrsta fimmáraáætlunin verði framkvæmd á fjórum árum, en slík framkvæmd „er einmitt nokkurs- konar tímavél“. „Baðhúsið, segir skáldið, herst gegn skriffinnsku, þröngsýni, kyrrð. Baðhúsið ver: víð- sýni, hugvit, áhuga.“ — Majakovskí átti ekki aðeins í mik- illi og erfiðri þjóðfélagslegri baráttu við „smáborgarann“, hann varð einn- ig að berjast af öllu afli fyrir list sinni. Andstæðingar hans voru marg- ir. Hann var ásakaður fyrir að vera grófur, ósiðsamlegur, fyrir að spilla smekk æskunnar bæði með verkum sínum svo og með árásum á skáld fortíðarinnar, sakaður um að vera óskiljanlegur alþýðunni, og margir hafa hatað hann fyrir það, hve óvæg- inn hann var í dómum sínum um menn og málefni. Majakovskí gat lát- ið sér margt af þessum ásökunum í léttu rúmi liggja. Sumar af ásökunun- um voru mjög úreltar; þannig hafði Majakovskí fyrir löngu sætt sig við Púsjkín og Nékrasof og önnur’góð- skáld nítjándu aldar; í Hátíðakvœði heilsaði hann þeim alúðlega og bauð þá velkomna í sinn félagsskap. Hann mótmælti aðeins þeirri stefnu, að bókmenntahefðir fortíðarinnar skyldu 333
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.