Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 15
ÞJÓÐFRELSISBARÁTTA OG SÓSÍALISMI sína til Kúbu í apríl 1961 til að steypa Castro, var það gefið í skyn að til- gangur innrásarinnar væri ekki að endurreisa vald auðhringanna yfir efnahag landsins; þvert á móti mundi ekki verða hróflað við umbótunum; landbúnaðarbyltingunni yrði haldið áfram; fjármálaspillingunni mundi ekki verða gefið undir fótinn aftur. Eini tilgangur innrásarinnar var sagður sá að framkvæma stefnu Cast- ros, — án Castros; fidelismi án Fid- els! Nokkur hluti bandarísks áróðurs- liðs hafði þegar árinu áður búið til þá trúarjátningu sem hér átti við: „Við erum ekki andvígir byltingunni á Kúbu, við erum ekki andvígir land- búnaðarbyltingunni; við erum ekki andstæðingar Kúbustjórnar af því hún hefur svipt auðfélög okkar gróða; fasteignirnar okkar, landeignirnar, spilavítin okkar og hóruhúsin liggja okkur í léttu rúmi; í stuttu máli: við hefðum sjálfir fagnað byltingunni á Kúbu manna mest, með því eina skil- yrði að hún hejði ekki verið komm- únistísk.“ Það má að vísu segja að þessi rök- semdaleiðsla beri aðeins vott um tvö- feldni; mér er þó nær að halda að sú tvöfeldni sé ekki að öllu leyti meðvit- uð heldur stafi af þeirri heimsku sem góðviljaður bandarískur kapítalisti, — sem er vissulega hlægilegasta skepna jarðarinnar, — verður nauð- synlega að hafa sér að hlífiskildi. Hér er sem sé öllu snúið við. Bylt- ingarmennimir á Kúbu voru sannir byltingarmenn, en þeir höfðu ekki á- kveðna sundurgreinda áætlun um hvernig þeir ættu að fara að við fram- kvæmd stefnumála sinna. En stefnu- málin voru ákveðin: að útrýma þeirri eymd og svívirðingu sem bandariskt frjálst framtak í bandalagi við inn- lenda auðmenn ræktaði á Kúbu. Það var ekki fyrr en þeir voru byrjaðir á því að þeir komust að raun um að eina leiðin til að uppræta hana var að ganga algerlega í berhögg við kapítal- ismann, þeir sáu að sjálfstæður efna- hagur Kúbu var ósamrýmanlegur kapítalismanum. Pólitík þeirra varð sósíalistísk af sjálfri sér, hún gat ekki orðið annað eins og í pottinn var búið nema þeir hefðu sætt sig við að svíkja þjóð sína. Þessvegna er það dæmi um sérstaka grautarhugsun, þegar Banda- ríkjamenn tala um að þeir hefðu get- að sætt sig við byltingu sem ekki hefði verið kommúnistísk; þeir gátu auðvitað ekki sætt sig við aðra bylt- ingu en þá sem hefði svikið bylting- una. Walter Lippmann, sem er talinn með frjálslyndari blaðamönnum bandarískum, og er áreiðanlega einn af þeim hreinskilnustu, hefur lýst því í fáeinum orðum hvað það er á Kúbu sem Bandaríkjamenn geta ekki sætt sig við: „Hin raunverulega hætta sem stafar af castrismanum er sú, að hon- um takist að leysa á Kúbu þau við- fangsefni sem eru óleyst í mörgum 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.