Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 17

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 17
ÞJÓÐFRELSISBARÁTTA OG SÓSÍALISMI að hin gamla nýlendustefna, sem hef- ur verið þar allsráðandi til þessa, er í upplausn og á undanhaldi og þær aðferðir hinnar dulbúnu nýlendu- stefnu sem eiga sér svo langa sögu í Suður-Ameríku, hafa til skamms tíma verið óþarfar í Afríku: hið gamla kerfi er hrunið án þess að nýtt sé til- búið. En er það rétt, sem stundum er haldið fram ekki aðeins af heims- valdasinnum, heldur einnig af frjáls- lyndum mönnum, að gömlu nýlendu- veldin hafi í raun og veru sætt sig við ósigur sinn í nýlendunum, nýlendurn- ar hafi þegar unnið fullan sigur í frelsisbaráttu sinni? Er dæmið Kongó undantekning? ESa er það strið sem heimsauðvaldið hefur háð þar, þeir klækir sein það hefur beitt til að hindra fullt sjálf- stæði Kongós, að því einu leyti frá- brugðið athöfnum þeirra annarsstað- ar í Afríku að það hefur afhjúpað hverjum sem sjá vill óbreytta glæpa- starfsemi auðhringanna? í rauninni hefur komið í ljós í Af- ríku á síðustu árum sameiginlegt lög- mál sem gildir um skipti vestrænna heimsvelda við nýlenduþjóðir: Auð- magn heimsveldanna (stórfyrirtæki, einokunarhringar, stórbændaklíkur) hefur fram að þessu umfram allt leit- azt við að halda áfram heljartaki sínu á atvinnulífinu, hvort sem um er að ræða hálfnýlendur, nýlendur eða ný- frjáls ríki. Annað allsherjareinkenni sem kom- ið hefur fram í Afríku, og fróölegt er að bera saman við aðstæöurnar í Suður-Ameríku, er það að nýlendu- auðmagnið reynir um leið og það missir bein pólitísk völd, að koma upp innlendri borgarastétt er það geti notað sem umboðsmenn í krafti sam- eiginlegra hagsmuna af arðráni al- þýðunnar. Stjórnmálamenn stórveld- anna eru æði ómyrkir í máli um hlut- verk upprennandi innlendra borgara- stétta í fyrrverandi nýlendum. Að þessu leyti er ástandiÖ reyndar með mjög margvíslegu móti. Víða í Afríku er ekki til nema lítill vísir að borgara- stétt. Það voru til dæmis hrapalleg mistök Belgíumanna í Kongó að þeim hafði ,,láðst“ að koma upp innlendri „millistétt“. Ennfremur ber að geta þess að sumsstaÖar hefur hin innlenda borgarastétt í Afríku ennþá þjóÖlega afstöðu. Þó Bretar og sérstaklega Frakkar hafi verið nokkru forsjálli en Belgíumenn er Afríka af þessum sök- um veikur hlekkur í keðju nýkólóníal- ismans, sem verÖur þar sumsstaðar enn að styðjast við nakið vald, eða þegar bezt lætur við erkiafturhalds- sama höfðingjastétt. Þessvegna eru nú nýlenduherrarnir önnum kafnir að bæta fyrir gömul glappaskot með því að reyna að búa til afríska „millistétt“ áður en það verður oj seint, það er að segja áður en þjóðir Afríku verða komnar of- langt á braut sjálfstæðisins. Nýlendu- 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.