Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 35
HTLA BÓKIN UM SÁLINA OG HALLDÓR LAXNESS saklausu hjali okkar. Það er að vísu hvorki lútersguð né páfaguð; og því síður jesúguð, þó sá kunni að vera tíðnejndastur í fyrirskipuðu lesi prestsins; og ekki heldur þeir Þór, Óðinn og Freyr; jafnvel ekki sjálfur graðhesturinn, einsog þeir halda fyr- ir sunnan. Okkar guð er það sem eft- ir er þegar öll guð hafa verið talin og sagt nei, ekki hann, ekki hann. Síðasta setningin í þessari tilvitnun minnir mjög á það, hvernig Hið Eina er skilgreint í taóismanum eða guð- dómurinn samkvæmt dulspekinni — með eintómum neitunum. Það virð- ist vera grundvallarhugmynd hjá Halldóri, að trúar- eða siðferðiskenn- ingar séu yfirleitt alger formsatriði, sem breyta ekki eðli manna, gera þá hvorki betri né verri — og þó freke’- verri, þar sem truarofstæki er á móti öllum mannúðarhugsjónum. Með þeim eiginleikum sem bera vott um „menníngu hjartans“, og hann dáði hjá ömmu sinni, er einnig „afskifta- leysi af trúmálum“. Halldór lítur á taóismann sem neikvæða stefnu í þessum efnum. í ritdómi þeim, sem ég hef visað til oftar en einu sinni, vitnar hann í eftirfarandi ummæli eft- ir kínverska heimspekinginn Lin Yii Tang: Taóisminn táknar í frœðum sínum og jramkvœmd sérstaka tegund af kæríngarlausum rónahætti, ruglandi og eyðandi efasemdastefnu, hlær spottandi að öllum mannlegum fyrir- tœkjum og mishepnan allra mann- legra stofnana, að lögum, landstjórn og hjúskap, og hefur yfirleitt illan bifur á öllum hugsjónum, þó meir fyrir trúleysis sakir en þróttleysis. Nokkurs konar „efasemdastefna“, eða hlutleysi, eða blygðunarsemi, mótar einnig tal manna í Brekkukoti. Orð sem lýsa tilfinningum beint, eins og ást, kœrleiki og fleiri, orka í þessu umhverfi sem „klám eða annað blygðunarlaust geip“. Orðið harn- ingja þekkir Alfgrímur litli ekki nema úr „munni brjálaðrar konu sem kom- ið var fyrir á miðloftinu hjá okkur um stundarsakir“. „í Brekkukoti var sérhvert orð dýrt, litlu orðin líka.“ Orðin eru meira að segja „of dýr til þess að nota þau — af því þau þýddu eitthvað; okkar tal var einsog óverð- bólgnir peníngar“. Þetta virðist hafa verið Halldóri einkar hugstætt efni á síðari árum — og ekki að ástæðu- lausu, þar sem það kemur mjög við afstöðu hans sem rithöfundar. í blaðaviðtali fyrir hálfu ári síðan, Perlurnar falla (Sunnudagsblaðið 8. okt. 1961), beitir hann háði sínu orð og hugtök eins og ást, lukka, sál, þroski — „þessi fornfálegu, hálfúldnu orðatiltæki eða gamalt uppgjafaorða- lag frá ýmsum liðnum menningar- tímabilum —.. Eg held það sé hvergi minnzt á lukku í fornsögunum“. Óbeit skáldsins á opinni tjáningu 127
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.