Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 40
HALLDÓR KILJAN LAXNESS Ferðasaga að austan [Halldór Laxness hefur leyft Tímaritinu að endurprenta eftiriarandi grein, en hún birt- ist fyrir þrjátíu og fimm árum í blaðinu Verði, sem Kristján Albertsson ritstýrði, 16. og 23. október 1926, og hefur ekki komið á prent síðan. í apríl það ár kom Ilalldór lieim með handritið að Vejaranum mikla jrá Kasmír, en lagði af stað í langt ferðalag um Austur- land í ágúst. Þaðan sendi hann Verði þessa grein. Árinu áður, meðan hann var að vinna að Vejaranum á Sikiley, hafði hann ritað langan greinaflokk, Aj íslenzku menningar- ástandi, sem einnig birtist í Verði, í átta köflum, sumarið og haustið 1925. Þær greinar ollu miklum úlfaþyt; einkum varð hínn „óþjóðlegi1' hugsunarháttur, bæði þar og í grein- inni um Drengjakollinn og íslensku konuna (Morgunblaðið, ágúst 1925), mörgum góðum manni að hneykslunarhellu. Ferðasaga að austan er nokkurskonar frainhald greinanna um íslenzkt menningarástand, eins og höfundur drepur sjálfur á, en róttæknin er hér komin á annað stig en árinu áður, orðin sjálfri sér samkvæmari og umfrani allt pólitískari, auk þess sem afstaða höfundarins gagnvart íslenzku þjóðerni hefur breytzt og mildazt. Við lok síðari hluta greinarinnar í Verði er gert ráð fyrir meira, en það framhald birtist aldrei í hlaðinu, og mun Halldór ekki hafa skrifað í Vörð eftir það. Aftur á móti kom framhald ferðasögunnar í Aljrýðublaðinu í marz 1927 (í níu tölublöðum) undir titlinum Raflýsing sveitanna, enda ekki ólíklegt að Ferðasaga að austan hafi þegar verið orðin full strembin fyrir blað sem gefið var út af Ihaldsflokknum, og í Rajlýsingu sveitanna er hin þjóðfélags- lega róttækni orðin enn ótvíræðari: „Laxness virðist (þar) taka ákveðnari afstöðu sem málsvari „fólksins" gegn höfðingjum og yfirvöldum," segir Peter Hallberg (Skaldens hus, bls. 27). Þessar þrjár ritgerðir eru allar mjög merk heimild um þá þróun Halldórs Laxness á þessum árum sem leiddi til Alþýðubókarinnar 1929 og Sölku Völku 1931 og 1932. — S. D.] Skriðuklaustri, Fljótsdal 9. sept. 1926. Um tjreinar mínar frá í fyrra Það hefir glatt mig og örfað, að taka á móti þakklæti manna fyrir nokkur greinarkorn, sem jeg ritaði í „Vörð“ í fyrrasumar og nefndi: Af íslensku menningarástandi; það gladdi mig ekki síst fyrir þá sök, að það færði mjer heim sanninn um, að til er andlega heilbrigt fólk, sem metið fær það, sem sagt 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.