Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 44
TÍMARIT MÁLS OG M ENNINGAR sem gaman hafa af að semja skáldsögur um hjegómaskap, en annars ekkert við því að segja, því borgarastjettin má leyfa sjer alt. En jeg er að tala um þurra- búðarfólkið. Jeg er að tala um hvað útúrboruskapurinn hljóti að kosta það mikið fje og krafta, og hvað fjelagsbúskapurinn mundi spara Jrví mikið fje og krafta. Og það hljóta að vera mikil firn ekki aðeins af afskiftaleysi hvers um annars hagi, sem allir þessir dreifðu öreigabústaðir ala, heldur einnig af tor- trygni, ríg, fjandskap og allskonar óheilindum. Tvídrægni og sundrung er hvergi eitraðri en meðal fátæklinga í smáþorpum. En reynslan er alstaðar sú, að sam- búðir eru bestu meðöl til að skapa vinarþel og bræðralag manna á inilli (heimavistir, verbúðir, herbúðir); ráðið til þess að menn vingist er að þeir kynnist; og ráðið til þess að þeir kynnist, er fjelagslíf. íslendinga skortir fje- lagslíf í þess orðs þrengstu og síðustu merkingu og öllum merkingum þar á milli. Útúrboruskapurinn og fjelagsleysið gerir menn að einræningum, ein- staklingseðlið að vanskapnaði, og mennina hrædda hvern við annan (sbr. „dulir“ menn). Það er ofvöxtur í einstaklingsþroska íslendinga, sjúkur vöxt- ur, sarkóm. Trú íslendingsins á „sjálfstæðar skoðanir“ er herfilegasta bá- bilja. Menn eiga að slá í brall og byggja stór hús og flytja saman og lifa hver annars lífi í samstarfandi heildum, en ekki hafa sjálfstæðar skoðanir og grafa sig lifandi hver í sinni hyttunni. Fólk sem er uppfætt undir víðari staðháttum og vant samneyti, er glaðara, frjálsara, fegurra, einlægara, viturra. Fólk sem býr afskekt verður mannfælið, sjerviturt, óhamingjusamt og ljótt. Niður með tómthúsin og kumbaldana! Saman með fólkið! Frjálsara upplit! Minna af „sjálfstæðum skoðunum“! Meira af göfgandi veruleik! m Uppeldlsmól Menn kvarta yfir því á fjörðunum, hve erfitt sé að tjónka við krakkana. þeir ganga sjálfala í fjörunni og læra mest af ósiðum. Feðurnir eru í vinnu út og suður, og mæðurnar hafa engan tíma til að líta eftir þeim úr því þau kom- ast af höndum, því þær komast ekki frá hvítvoðungnum né grautnum. Jeg hefi vikið að því áður, sem öllum er reyndar kunnugt, að almennar upp- eldiskenningar færu yfirleitt langt fram úr uppeldisskilyrðum þeim, sem fyrir hendi eru, með allri alþýðu. A einhverjum vissum stað er unnið gegn því, að þorri barna hljóti heilbrigt og skynsamlegt uppeldi. Þorri manna í kauptún- unum eru fátæklingar, og böm þeirra fara jafnaðarlega á mis við sæmilegt uppeldi og skilyrði til að ná þroska í hlutfalli við hæfileika sína. 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.