Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Side 58
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR leg villimennska mannkynsins fyllir mig myrkum trega . .. Sá ógnlegi við- bjóður, sem samtíSarmennirnir valda mér, hrekur mig á vit fortíSarinn- ar ...“ Og þá er aSeins um eitt aS gera: „ListamaSurinn á ekki um ann- aS aS velja en aS fórna listinni öllu. Hann verSur aS líta á lífiS sem tæki og annaS ekki, og fyrst af öllu verSur hann aS gefa skít í sjálfan sig ... JörSin hefur sín takmörk en heimska mannanna er takmarkalaus“. Þetta er afstaSan, sem leiSir af sér algjöra sjálfheldu og vonleysi Madame Bo- vary; í rómantískri móSursýki reynir hún aS ná landi í draumheimi, en um- hverfiS lætur hana ekki lausa og kæf- ir hana af grimmilegri natni. í miskunnarleysi sínu og snilli verSur þessi saga fyrirmynd natúralismans. Zola lýsti einnig yfir fylgi sínu viS „vísindamennsku“ í skáldsagnagerS, en bætti því raunar viS aS „ástríSu- laus skoSun veraldarinnar sé óæskileg — já, meira aS segja óframkvæman- leg“. „Old vor“, segir hann, „er öld vísindanna“. Höfundi beri aS notfæra sér „uppgötvanir Darwins og Claude Bernards, ætternisfræSi, lögmáliS um ráSandi áhrif umhverfisins, erfSalögmáliS, þróun tegundanna ...“ Rit Marx og Engels þekkti Zola ekki: og því sér hann ekki fvrst um sinn stéttaátökin og hneigSir eSa stefnu þjóSfélagsþróunarinnar en lít- ur á manninn sem dýrafræSilegt fyr- irbæri, sem sé óafvitandi ofurseldur erfSum og umhverfi og vanmáttugur gagnvart fyrirfram ákveSnum örlög- um. MaSurinn sé miklu fremur þol- andi og leiksoppur þeirra aSstæSna, sem fyrir hendi eru, en gerandi. ÞaS er eftirtektarvert og raunar engin til- viljun aS Mallarmé, fulltrúi „poésie pure“, dáSist aS sögunni „MorSing- inn“ og „persónuleysi“ höfundarins og lauk athugasemdum sínum á þess- um orSum: „ViS lifum á tímum, þeg- ar sannleikurinn verSur alþýSleg feg- urSartjáning“. Allt um andstæSu natúralismans viS „l’art pour l’art“ koma þó í ljós duldir þræSir milli öfganna. Zola, sem leiSir hlífSarlaust í ljós félagslega eymd og kryfur og afhjúp- ar annaS keisaradæmiS, er þó lengi vel hikandi viS aS draga pólitískar ályktanir. „ViS höldum okkur viS sundurgreininguna fyrst um sinn, tengingin er enn fjarri ... ÞaS er í verkahring löggjafans aS grípa inn í, hann getur hugleitt málin og kippt hlutunum í lag. En okkur kemur þaS ekkert viS“. ÞaS er ekki fyrr en á fullorSinsárunum, eftir aS hann hef- ur samiS hiS máttuga rit sitt „J’ac- cuse!“ og eftir DreyfusmáliS, aS Zola breytir þessari afstöSu sinni. Þá segir hann, og boSar þarmeS eitt helzta stefnuatriSi hins sósíalíska raunsæis: „ítarleg rannsókn veruleikans í dag verSur aS vera samfara útsýni til morgundagsins“. Og nú fyrst skilur hann nauSsyn sósíalismans og ritar í 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.