Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 62
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lega markmið í sjálfu sér — það sem mestu máli skiptir er að rannsaka útí æsar einhverja taugahrúgu, sem snið- in hefur verið frá þjóðfélaginu. Og niðurstaðan af þessum psycho- logisma er athyglisverð. Einmitt það, sem menn þóttust hafa uppgötvað, „maðurinn í sjálfum sér“,hinn mann- legi persónuleiki bakvið allt, leystist nú upp í óljósa skuggaveru. Persónu- leiki manna, frumleiki og sérkenni birtast í athöfn, í eldraun þjóðfélags- ins, á úrslitastundum. Hamlet verður áhrifaríkur persónuleiki vegna þess að af honum er krafizt óvenjulegra athafna. Sú mynd, sem sálkönnuður hefði gert af honum, kynni að fræða okkur frekar um afstöðu hans til móður sinanr og Ófelíu, en í henni mundi hvergi örla á persónuleika hans, þessari sérkennandi afstöðu á mörkum tveggja ólíkra tímabila. Eft- ir yrði ungur maður með geðflækjur, og þannig hafa margir þeir höfundar, sem mest grufla í sálinni, farið með persónur sínar. Því fleiri sálfræðileg- um smáatriðum sem þeir hauguðu saman, þeim mun ópersónulegri, ó- raunverulegri og vofukenndari urðu þau hinn hyldjúpi herra X og sú flókna ungfrú Y. Og að lokum getur ekki annað að líta en symbólskan mannsham fylltan með ólögulegan taugavelling. tJr sérleik og marg- breytni mannlegs persónuleika er orð- ið: faðirmn, konare, sonurmn, skækj- an, ókunni maðurinn o. s. frv. Firring og hnignun í þessari útþurrkun persónulegra sérkenna, sem nátengd er symbólisma og dulhyggju, er greinilega að verki almenn hneigð. Þegar menn eru orðn- ir í ósamræmi við þjóðfélagið, en skelfast þó allar róttækar breytingar á því, verða listir þeirra og bókmennt- ir sneyddar félagslegu eðli og hlut- verki. Og er maðurinn hefur verið rú- inn þjóðfélagslegu inntaki, hlýtur sú spurning að vakna, hvert sé innihald hans. Og þetta sjálf, sem sýnist vera í andstöðu við þjóðfélagið verður vafasamt og óákveðið í einangrun sinni. — Og þar kemur að mönnum finnst það ekki vera annað en gríma, að baki þess búi „hin hreina verund“, torskilinn, óumbreytanlegur og dul- arfullur veruleiki. Maðurinn verður að dularrún, sem vísar til hins algera, hann verður að tákni, symbóli — og að baki þessu tákni grillir í einhvers- konar „heild“, einingu, sem þó er ekki í eðli sínu þjóðfélagsleg, heldur „kosmísk“, alheimseining. Það sem glatazt hefur í þjóðfélaginu hérna megin er flutt yfir í dulartilveruna hinu megin. í þeirri óhemjulegu firr- ingu, sem leitt hefur af hlutgervðum og því jafnframt torráðnum samfé- lagstengslum, breytist veruleikinn í draumheim, draumleik; sjálfið, sem rakið hefur verið sundur í symbólsk- ar verur, rekst nú aftur og aftur á firrt afbrigði sín, sem glotta við því skrumskæld úr hundrað speglum. 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.