Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Side 76
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR tekur til strauma og atburða samtím- ans, það er endurskin hinnar díalekt- ísku þjóðfélagsframvindu í listum og bókmenntum, meðvitaður stuðningur við málstað verklýðsstéttarinnar, bar- áttu hennar og við sköpun nýrrar ver- aldar. Sósíalískt raunsæi mætti einnig skilgreina sem aðferð, en þá verður að gæta þess að þrengja ekki þetta hugtak um of. Aðferð getur svarað nokkurnveginn til þess, sem ég kalla afstöðu — en það orð getur líka átt við þá sérstöku aðferð, sem rithöf- undar beita til að skapa eigin stíl. Sú sérstaka aðferð er sitt með hverjum hætti hjá Gorkí og Brecht, Maja- kovskí og Becher, Makarenkó og Sjo- lokov, Pogodín og O’Casy — og það er einmitt gnótt þessara aðferða í þrengri merkingu, sem sósíalískt raunsæi getur ekki án verið. Með því að hið sósíalíska raunsæi hlítir díalektískum lögmálum skynjar það í líðandi stund einnig gærdaginn og morgundaginn, það beinir sjónum sínum að verðandinni og finnur þar ekki einungis fortíðina, upptökin, heldur líka hið ókomna. Johannes R. Becher hefur orðað þetta á skálda- vísu svo: „Þegar rætt er um sósíalískt raunsæi og leitazt við að skilgreina það, verður að forðast að valda rugl- ingi með því að gera hlutina of flókna. Hugmyndir hins sósíalíska raunsæis koma fram í fjölmörgum ummælum löngu áður en það er fræðilega í heiminn borið. Þannig má greina slík sjónarmið í þessu erindi eftir Schiller: Erhebt euch mit kiihnem Flugel Hoch uber euren Zeitenlauf, Fern dammre schon in eurem Spiegel das kommende Jahrhundert auf!1 Og Brecht segir: Traume! Goldnes Wenn! Sieh die schöne Flut der Ahren steigen! Saer, nenn, Was du morgen schaffst, schon heut dein Eigen!2 Þessi tvö dæmi ættu útaf fyrir sig að nægja til að skýra eðli hins sósíal- íska raunsæis ...“ í skilgreiningum sínum á formalisma hefur Bertolt Brecht bent á það, að sósíalískt raun- sæi þarf á margvíslegum formum að halda og má ekki rígbinda sig við þau gömlu, en verður að þróa önnur ný. Honum farast svo orð: „Það væri hreinasta firra að halda því fram að ekki bæri að leggja neina áherzlu á form og þróun forma í list. Listin er ófær um að flytja nýjum áhevrenda- hópum nýtt efni og ný sjónarmið nema hún taki upp nýjungar í formi. Húsin okkar byggjum við öðru vísi en þeir gerðu á dögum Elísabetar drottningar og leikrit okkar byggjum 1 Hefjist á djörfum vœng / hátt yfir sam- tímans rás, / í fjarska roðar í spegli ykkar / á rísandi öld. 2 Draumar! Gullnu tækifæri! / Sjá hin fögru öx rísa í bylgjum! / Sáðmaður, nefndu / það sem þú uppskerð á morgun þitt eigið í dag! 168
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.