Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 79
LIST OG KAPÍTALISMI
Og svo er svar við þessu myrka
ljóði brotinna mynda og moldarlúku,
erindi úr „Lob der Dialektik“ eftir
Bertolt Brecht:
Lifandi maður, seg þú ekki: aldrei!
Óskeikulleikinn er skeikull.
Sú skipan, sem er, verður ekki.
Eftir að kúgarar ljúka sínu máli
munu þeir kúguðu tala.
Hver dirfist að segja: aldrei?
Undir hverjum á ánauðin tilveru sína?
Okkur.
1 Á sínum upprunalegu málum Ifta þessi
What are the roots that clutch, what bran-
ches grow
Out of this stony rubbish? Son af man,
You cannot say, or guess, for you know only
A heap of broken images, where the sun
beats,
And the dead tree gives no shelter, the
cricket no relief,
And the dry stone no sound of water. Only
There is shadow under this red rock,
fCome in under the shadow of this red
rock),
And I will show you something different
from either
Your shadow at morning striding behind
you
Or your shadow at evening rising to meet
you;
I will show you fear in a handful of dust.
Undir hverjum afnám sitt? Einnegin
okkur.
Berztu þá, glataði maður!
Hver býðst svosem til að hefta þig
hafirðu skilið?
Því hann, sem galt afhroð í dag mun sigra
á morgun,
Svo Aldrei mun breytast í: einmitt í dag!1
Skáldskapurinn er lærdómsríkari
en öll sundurgreining. Hnignunin hef-
ur talað. Verðandin tekur til máls.
Velji hver sem völina á.
Þorgeir Þorgeirsson þýddi.
erindi svona út:
Wer noch lebt, sage nicht: niemals!
Das Sichere ist nicht sicher.
So, wie es ist, bleibt es nicht.
Wenn die Herrschenden gesprochen haben,
Werden die Beherrschten sprechen.
Wer wagt zu sagen: niemals?
An wem liegt es, wenn die Unterdriickung
bleibt?
An uns.
An wem liegt es, wenn sie zerbrochen wird?
Ebenfalls
an uns.
Wer verloren ist, kampfe!
Wer seine Lage erkannt hat, wie soll der
aufzuhalten sein?
Denn die Besiegten von heute sind die
Sieger
von morgen,
Und aus Niemals wird: heute noch!
171