Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 79
LIST OG KAPÍTALISMI Og svo er svar við þessu myrka ljóði brotinna mynda og moldarlúku, erindi úr „Lob der Dialektik“ eftir Bertolt Brecht: Lifandi maður, seg þú ekki: aldrei! Óskeikulleikinn er skeikull. Sú skipan, sem er, verður ekki. Eftir að kúgarar ljúka sínu máli munu þeir kúguðu tala. Hver dirfist að segja: aldrei? Undir hverjum á ánauðin tilveru sína? Okkur. 1 Á sínum upprunalegu málum Ifta þessi What are the roots that clutch, what bran- ches grow Out of this stony rubbish? Son af man, You cannot say, or guess, for you know only A heap of broken images, where the sun beats, And the dead tree gives no shelter, the cricket no relief, And the dry stone no sound of water. Only There is shadow under this red rock, fCome in under the shadow of this red rock), And I will show you something different from either Your shadow at morning striding behind you Or your shadow at evening rising to meet you; I will show you fear in a handful of dust. Undir hverjum afnám sitt? Einnegin okkur. Berztu þá, glataði maður! Hver býðst svosem til að hefta þig hafirðu skilið? Því hann, sem galt afhroð í dag mun sigra á morgun, Svo Aldrei mun breytast í: einmitt í dag!1 Skáldskapurinn er lærdómsríkari en öll sundurgreining. Hnignunin hef- ur talað. Verðandin tekur til máls. Velji hver sem völina á. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. erindi svona út: Wer noch lebt, sage nicht: niemals! Das Sichere ist nicht sicher. So, wie es ist, bleibt es nicht. Wenn die Herrschenden gesprochen haben, Werden die Beherrschten sprechen. Wer wagt zu sagen: niemals? An wem liegt es, wenn die Unterdriickung bleibt? An uns. An wem liegt es, wenn sie zerbrochen wird? Ebenfalls an uns. Wer verloren ist, kampfe! Wer seine Lage erkannt hat, wie soll der aufzuhalten sein? Denn die Besiegten von heute sind die Sieger von morgen, Und aus Niemals wird: heute noch! 171
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.