Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 16

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 16
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En, eftir á að hyggja, hver þarf þessara hluta við? Er markmiðið að ríma og ólmast í hrynjandi? Nei, skáldsins orð er yðar upprisa, yðar ódauðleiki, borgari embœttismaður. Eftir hundruð ára taka menn Ijóðlínuna úr pappírsumgerð sinni og endurheimta timann! Og þá rennur ajtur upp þessi sami dagur með skattheimtumönnum og dýrð sinna kraftaverka og ódauni sínum af bleki. Sannfœrður híbýlismaður liðandi stundar, útvegið yður hjá N. K.P.SA farmiða inn í ódauðleikann og — með áhrifavald míns Ijóðs í huga — jafnið niður tekjum mínum á þrjú hundruð ár! En máttur skálds er ei eingöngu fólginn í því, að fólk, við að minnast yðar, hiksti í framtiðinni.1 2 Nei! Einnig í dag er skáldsins rím blíðuhót og slagorð byssustingur og svipa. Borgari skattheimtumaður, ég skal greiða yður rúblur fimm, 1 Stjómamefnd samgöngumála. — Þýð. 2 Það er rússnesk þjóðtrú, að þegar einhver hikstar, þá hafi mönnum komið framliðinn maður í hug. — Þýð. 206

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.