Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Síða 69
ALBERT JOHN LUTHULI væðingarinnar að hinir svörtu deilast líka í stéttir og stéttahópa (með sögulegum frá- vikum), ekki síður en hinir hvítu. Því klofnar víða sem stendur kynþáttavanda- málið í frumeindir sínar, stéttaandstæðurn- ar. Einmitt á þessum grundvelli er hin nýja nýlendustefna möguleg, vegna þess að hún getur beitt fyrir sig uppvaxandi, veikri borgarastétt í nýjum þjóðríkjum, gegn hin- um vinnandi fjölda, sem afkastar miklu meira við skilyrði borgaralegs „frelsis", en áður í nýlenduþrælkun. Við minnumst ekki á lönd eins og Portú- gal, Nató-félaga íslendinga, sem ætla sér með blóði og eldi að viðhalda hinni gömlu, úreltu nýlendustefnu í Angóla. Aftur til Suður-Afríku. Hin hvíta stjómarandstaða. sem berst gegn Apartheid-stefnu þjóðemissinna. vill selja blökkumönnum kosningarréttinn, en dým verði, — meðalárslaun svarts námu- manns um 1950 voru 51 sterlingspund, á meðan hvítur samstarfsmaður hans fékk 710 sterlingspund fyrir sömu vinnu.1 Oppenheimer dreymir um kosningarrétt, friðsöm verkalýðsfélög, almenningshluta- bréf, „meðákvörðunarrétt", afborgunar- möguleika — blökkumaðurinn á að halda að hann eigi eitthvað, þótt hann hafi ekkert að segja yfir auðæfum lands síns. Fólksbíl- ar í stað ókeypis veikinda- og ellitrygginga. Horror-kvikmyndir í stað ókeypis húman- ísks skólauppeldis! Luthuli brosti, þegar hann gekk um gamlar götur Evrópu. Hann er þýðingar- mikill maður, þúsundir trúa á hann og þeir voru styrktir í trú sinni með þessum Nobels- verðlaunum. En andspænis þeirri staðreynd, að hin framsækna hreyfing í Suður-Afríku hefur víðari sjóndeildarhring en ANC einn saman, hlýtur Luthuli að leggja fyrir sig þessa spurningu: Var þetta siðsemdarverkn- aður, eða var verið að klappa mér á öxlina? 1 S. H. Frankel: „The Economic Impact on underdeveloped Societies", Oxford, 1953, 259
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.