Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 77

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 77
ERLEND TÍMARIT myndum marxismans í heimspeki og félags- fræði, þar á meðal hinni marxísku túlkun á frelsun mannsins sem sigri yfir firringu (alienation) hans, — í þessu felst það, að sú gjá hverfur sem myndazt hefur milli manns- ins annars vegar og vinnu hans, framleiðslu- tækjanna og afraksturs vinnu hans hins veg- ar. Sósíalískar framleiðsluafstæður mynda frumforsenduna fyrir því að firringin hverfi. En að ná tökum á þessari forsendu krefst meðal annars þeirra aðferða í hagstjórnun, sem geti stuðlað að hinni örðugu umbreyt- ingu mannsins úr leiksoppi örlaganna í meðvitandi þegn félagslegs búskapar, færan um að skilja heildarmarkmiðin í lífsvið- leitni samfélagsins og gera sér grein fyrir eigin stöðu í þeirri viðleitni." Hjalti Kristgeirsson þýddi. 267

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.