Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 17
BANDARÍSK BYLTING ekki lengur til. Það er ekki einungis að starfsgreining hafi gjörbreytzt, heldur hefur starfandi fólki fjölgað úr 20 millj. um aldamótin í 40 millj. 1944 og 68 millj. nú. Breytingin er ekki einungis fólgin í fjölguninni. Meira en 20 millj. þeirra sem nú eru vinnandi, eru konur, og 1970 er búizt við að sú tala verði komin upp í 30 millj. — og er þá tala vinnandi kvenna orðin 50 af hundraði hærri en tala allra vinnandi manna var um aldamótin. Svo ör var breyting bandarísku þjóðarinnar úr landbúnaðarþjóð í iðnaðarþjóð og svo skjót hefur iðn- byltingin verið, að æ örðugra verður að skera úr um það til hvaða vinnu- stéttar hver og einn telst. Synir og dætur verkamanna teljast nú til mið- stéttarinnar. Þegar ég var barn, var það helzta metnaðarmál móður minnar að læra að lesa og skrifa, því að ef hún hefði kunnað það, hefði hún getað orðið matreiðslukona hjá einhverju ríku, hvítu fólki. Fyrir mína hönd var það metnaður hennar, að ég hlyti mennt- un, svo að ég þyrfti ekki að vinna þau störf sem hún hafði orðið að vinna. Það á við um Bandaríkin í miklu rík- ara mæli en önnur lönd, að í kjölfar byltinga á sviði framleiðslu hafa kom- ið breytingar á stéttum. Nú er svo komið, að flestir verkamenn í verk- smiðjum hafa gengið í framhalds- skóla og þó nokkrir í æðri skóla. Allir ætla þeir sér eða hafa hug á að senda syni sína og dætur í æðri skóla — synina til þess að þeir þurfi ekki að vinna í verksmiðjum við það sem þeir kalla tilbreytingarlaus og vélræn störf; og dæturnar (takið eftir!) til þess að þær þurfi ekki að giftast ein- hverjum slæpingja, en geti séð fyrir sér sjálfar og ráði því hvort þær gift- ast eða ekki, frjálsar eins og þær voru fyrr á tímum, þegar takmarkið var að ala upp stúlku þannig, að hún gæti gifzt góðum iðjusömum manni, sem séð gæti fyrir henni og börnum henn- ar. Bandaríkjaþjóðin er sem sé komin á það stig, að engin stétt er lengur samstæð heild, eins og var í Evrópu, þegar lénsskipulagið var liðið undir lok og öllu var stjórnað af fámennum hópi góss- og verksmiðjueigenda og allur almenningur var í þjónustu valdastéttarinnar í einu eða öðru formi. Ekki er stéttaskiptingin heldur lík því sem hún var í Bandaríkjunum sjálfum fyrir þrælastríðið, þegar plantekrueigendurnir í Suðurríkjun- um höfðu milljónir þræla í þjón- ustu sinni, en í Norðurríkjunum voru fjölmennar stéttir iðnlærðra manna, bænda og verkamanna í vefnaðar- verksmiðjum. Og raunar heldur ekki þjóðinni eins og hún var á þriðja tug þessarar aldar, þegar landbúnaður- inn var að vélvæðast og ibúar sveit- anna flykktust til stórborganna til þess að stjórna vélum og standa við 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.