Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 54
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Stundum var dálítil samkeppni milli okkar, en stundum unnum við saman. Oftast nær kom okkur vel saman, en stundum slettist upp á vinskapinn. Og þegar ég hélt að við hefSum fjarlægzt hvor annan fyrir fullt og allt, kaupir Kantrowitz IóS í Bronx og gerir mér orS aS önnur af sömu stærS sé til sölu viS hliðina á sinni og fáist fyrir sama verð. ViS reistum svo samskonar hús á báðum lóðunum, það varð mun ódýrara en hafa þau sitt af hvorri gerð — teikningar leiðslur og allt annað, skiljið þér. Og við verðum aftur óaðskiljan- legir vinir. Hann á sitt og ég á mitt og fjölskyldum okkar kemur vel saman. Allt er eins og það á að vera. Silkiverzlunin er ábatasöm og líminn líður. Eldri sonur Kantrowitz lýkur gagnfræðaprófi og gerist félagi í verzlun föður síns. Allt fer að óskum: Sonur- inn verður ástfanginn af stúlku í nágrenninu, kvænist henni og flytzt á Was- hingtonhæð. Já, eldri sonur Kantrowitz er lifandi eftirmynd föður síns, það sem faðir hans gerði um tvítugt gerir sonurinn um tvítugt, það sem faðir hans gerði um fertugt mun sonur hans gera um fertugt. Einstakur piltur. Sonur eins og bezt er hægt að óska sér. Hann er enginn ættleri. En Kantrowitz á annan son, Izzy, og það var ekki eins vel ástatt með hann. ÓlániS var, að þegar hann var tólf eða þrettán ára og enn í barnaskóla, var kvæði eftir hann prentað í skólablaðinu með fyrirsögninni Indíánskur and- blær. Kantrowitz gekk þá á milli manna og sýndi hverjum sem hafa vildi kvæðið, svo fólki dyldist ekki að sonur hans væri skáld. ÞaS var ekki hægt að tala við Kantrowitz í fimm mínútur án þess hann færi að hæla syni sínum fyrir skáldskapinn. Og kvæðið hafði hann látið setja í umgerð og hengja upp á vegg í skrifstofu sinni. Ég kom í viðskiptaerindum og hann sýndi mér mynd af Izzy. Og eldri sonurinn móðgaðist: Var hann ekki góður sonur þó hann hefði ekki ort kvæði? ÞaS er ekkert út á það að setja þó þrettán ára drengur af erlendri ætt yrki kvæði og fái það prentað í blaði. Allir nágrannarnir verða hreyknir af honum. Hann er þegar orðinn frægur. En drengurinn lýkur gagn- fræðaskólanámi og faðir hans ætlast til þess að hann fari að vinna við verzl- unina, en Izzy má ekki heyra það nefnt. Hann ætlar að verða skáld. Og það er ýmislegt út á það að setja. Jæja, við létum sem ekkert væri í rúmt ár, og við vissum ekki hve nærri Kantrowitz tók sér þetta og ekkert um deilurnar innan fjölskyldu hans. En þegar pilturinn var orðinn átj án eða nítj án ára gamall og hafði ekkert annað fyrir stafni en yrkja ljóð, varð ég að fara að gefa honum auga, vegna þess að hann kom á hverju kvöldi heim til okkar og las Margrétu dóttur minni Ijóð sín. Þá sagði ég við hann: 324
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.