Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 38
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR nægi til þess að hagnaður verði af framleiðslunni. Hinir eru eins og flóttamennirnir eða landleysingj arn- ir, sem kunnir eru víða um lönd úr sögu síðustu ára. Kapítalisminn sér engin tök á að hagnast á vinnu þessa fólks, en það er ekki hægt að farga því. Þessum utangarðsmönnum fer sífellt fjölgandi og það verður að halda í þeim líftórunni. En þeir eru þungur baggi á hinum starfandi hluta þjóðarinnar og afleiðingin verður vaxandi úlfúð milli þeirra sem hafa vinnu og hinna sem enga vinnu hafa. Þessi úlfúð innan þjóðíélagsins á milli styrkþega og þeirra sem hera kostnað af styrkjakerfinu er óumflýj- anlegur fylgifiskur kapítalismans. Sjálfvirknin hefur magnað þessa úlf- úð, sem mun skapa alvarlegra hættu- ástand fyrir kapítalismann en nokk- uð annað á vorum tímum. í þessu hættuástandi mun einum hluta þjóð- arinnar verða teflt gegn öðrum, ekki aðeins vinnandi mönnum gegn at- vinnuleysingj um, heldur einnig þeim sem vilja, að hinir atvinnulausu séu látnir deyja drottni sínum til þess að létta byrðina á almenningi, gegn hin- um sem geta ekki staðið álengdar og horft á þjóðfélagið sökkva niður í slíka villimennsku. Á báðar hliðar munu verða menn af öllum stéttum og stigum þj óðfélagsins. Upp af þessum ágreiningi mun rísa gagnbyltingarhreyfing, meðal þeirra af öllum stigum þjóðfélagsins, sem eru óánægðir með hinn vaxandi kostnað af uppihaldi þessara utan- garðsmanna, en eru einráðnir í að viðhalda því hagkerfi, sem skapar þá og fjölgar þeim. Gegn þeirri hreyf- ingu munu rísa þeir, sem viðurkenna rétt þessara utangarðsmanna til lífs- ins, og munu í framhaldi af því neyð- ast til að taka upp baráttuna fyrir þjóðfélagi þar sem ekki eru neinir utangarðsmenn. Þannig er sjálfvirknin það stig framleiðslunnar, sem sýnir hina innri mótsögn kapítalismans í skýrustu ljósi og vekur og magnar innan hins kapítaliska þjóðfélags þau átök, úlf- úð og árekstra milli manna, sem leiða til félagslegra framfara og þeirrar óumflýjanlegu baráttu, sem þeim fylgja. Vér verðum að horfast í augu við þessa staðreynd. Sjálfvirknin er mesía bylting, sem átt hefur sér stað í mannlegu samfélagi síðan mennirn- ir hættu að lifa á veiðiskap og tóku að rækta mat sinn. Hún getur hrak- ið burt úr framleiðslunni jafnmarga verkamenn og kvaddir hafa verið til vinnu síðan bíllinn var fundinn upp í byrjun aldarinnar. (Talið er að einn af hverjum sex verkamönnum í Bandaríkjunum sé á beinan eða ó- beinan hátt í þjónustu bílaiðnaðar- ins.) Sannleikurinn er sá, að ef sjálf- virkninni yrði skellt á í einu vetfangi, mundu áhrifin verða svo skelfileg, að þeir sem ætla mætti að hagnast 308
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.