Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 63
MÚSÍK í SOVÉTRÍKJUNUM fimmmenningana alkunnu, sem höfðu að leiðarorði „Burt með ítalska líru- kassamúsík við bjálfalega texta“, Modest Petrovitsj Mussorgskí, Milij Alexejvitsj Balakirej, César Cui, Al- exander Porjirjevitsj Borodin og Nikolai Andrejevilsj Rimski-Korsa- kof; þessir novatorar eins og þeir kölluðu sig (nýstefnumenn) ruddu burt fordómum og börðust ótrauðir fyrir nýjum, ómenguðum rússneskum tón. Þeirra kunnáttusamastur var Rimski-Korsakof, fyrsti fagmenntaði tónlistarmaður Rússa. En fyrsta heimsnafn Rússa í músík er svo Peter Iljilsj Tsjaikovskí, sem í magnaðri ástríðu sigrast á öllum formum og hlýtur frægð í öllum álfum heims. Aðrir standa í skugga hans, t. d. Ser- gej Vassilivitsj Rakhmaninoj, með angurværan undirtón, sömuleiðis Al- exander Nikolajvitsj Skrjabin með Dorian Gray eftir Wilde fyrir stafni í hljómskriðum feiknlegra átaka í Poéme d’extase; hér slást í hópinn minni spámenn á alþjóðamælikvarða (samt stórar stjörnur í heimalandi sínu) eins og Anton Grigorjevitsj Rubinstein (f. 1829), menntaður hermistílisti og eklektiker, afkasta- mikill en ófrumlegur sem tónskáld, hreinasta hamhleypa á nótnaborði píanós, Anton Stepanovitsj Arenski, með óperu sinni Draumur við Volgu, Nikolai Tsjerepnin, impressíónisti, Nikolai Medtner, smekkvís meistari og Reinhold Morizovitsj Gliére, sem nú er í Sovétríkjunum talinn bezt tónskáld eldri kynslóðar; ballett hans „Rauða draumsóleyin“ var af sovét- stjórninni viðurkenndur framförull og byltingarsinnaður skömmu eftir októberbyltinguna. Alexander Kon- stantínovitsj Glasunof (f. 1865) var kallaður rússneskur Brahms, honum tókst með hófsemi og sjálfsaga að losa sig undan tilfinningafuna Tsjai- kovskís og afkasta óvenju miklu. Jasja Heifetz spilaði fiðlukonsert hans í öllum stærstu hljómleikasölum heims. Glasunof var kennari Sjosta- kovitsj og sá í honum rússneskan Mozart; þótt þröngt væri í búi á bylt- ingarárunum gaf hann honum oft að borða og svalt heldur sjálfur en að láta nemanda sinn líða skort. Annar rússneskur Brahms var eftirlætisnem- andi Tsjaikovskís Sergei Ivanovitsj Tanéjef (f. 1856), kantötur hans eru enn vinsælar hjá músíkuppeldisfræð- ingum og mikið notaðar við kór- kennslu. Eina þeirra heyrði ég í merk- um músíkskóla í Moskvu. Heimsfrægt er lag hans „Næturgalinn“. Leiðin styttist nú og nútíminn tek- ur við. Igor Stravinski er fæddur á sumar-þjóðhátíðisdegi íslendinga 1882. Hann lærði hjá Rimski-Korsa- kof og gerir sér far um að draga allar tilfinningar eins og með naglbít út úr verkum sínum, rýtmi er aðalatriði en einnig melódía. — Sergei Sergej- vitsj Prokojjef öðlaðist heimsfrægð með óperu sinni „Ast á þremur app- 333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.