Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 71
MÚSÍK í SOVÉTRÍKJUNUM er, að verkefnaskrá er víða borin uppi af innlendum verkum. Alþýðumúsík hefur frá fornu fari jafnan verið blómleg, og svo er enn; er hér að finna undirstöðuna undir öllu tónlistarlífi Sovétríkjanna, sjálfs- iðkun leikmanna, en án hennar þrífst til lengdar engin æðri tónlist. Rúss- um er músík svo í blóð borin, að þeir búa oft til raddir, er þeir syngja fjöl- raddað, er þá söngvari orðinn nokk- urskonar höfundur, er hann impróví- sérar frjáls og óbundinn. Tækifæri til slíkra æfinga eru býsna mörg, þeg- ar þess er gætt, að í ríkinu starfa alls um 13,700 kórar. Þar við bætast alls- kyns hlj óðfæraflokkar, harmóniku- hlj ómsveitir, mandólínhlj ómsveitir, lúðrasveitir, stroksveitir, symfóníu- sveitir og dansflokkar með hljóðfær- um. En þrá fólks nær lengra en til tóniðkunar einnar. Lærdómslöngun er áberandi. Til að fullnægja henni fara fram, fyrir menn á öllum aldri, námskeið er miðla þekkingu til betra skilnings á músík. Kennslustundum er hagað þannig, að ekki rekist á við vinnutíma. í Kiev eru slík kvöldnám- skeið orðin að kvöld-konservatóríi með fjögurra ára námstíma. Víða eru haldnir fyrirlestrar um músík fyrir almenning, ekki aðeins í Moskvu, heldur einnig í mörgum öðr- um borgum og þorpum (Tula, Tsje- Ijabinsk, Omsk); í Asksjebad í Túrk- meníu er áhugi mikill, oft eru þar haldnir mánaðarlega tíu fyrirlestrar um t. d. alþýðumúsík Túrkmeníu. rússnesk tónskáld (Glinka, Rimski- Korsakof), Beethoven o. fl. 1945 var stofnaður svokallaður háskóli fyrir músík í Moskvu; hann á að veita áhugafólki og konsertgestum dýpra skilning á verkum meistaranna; hér eru skýrð tónverk fyrir fólki allra at- vinnugreina. Má þar sjá gamla há- skólamenn, verkamenn, kennara, lækna, verkfræðinga, stúdenta og liðsforingja úr rauða hemum; einn- ig eru haldnar rannsóknaræfingar í þrengra hópi, er fjalla um form og tegundir tónlistar, hljóðfæri og mús- íkfagheiti. Kunnir listamenn koma þar af og til í heimsókn og flytja klassísk verk. Aðsókn nemur nú um 3500 manns. Ég átti þess kost að kynnast útvarp- inu í Moskvu og talaði þar við músík- deildarstj óra. Um 200 útvarpsráð eru í ýmsum hlutum Sovétríkjanna, sem öll leggj a efni af mörkum, en útvarps- stöðvar um 150 talsins. Helming sendingartíma útfyllir músikin í ýms- um myndum. Árlega eru flutt um 10 þúsund tónverk. Skýringar eru flutt- ar með öllum nýjum verkum, einnig með léttri músík og danslögum, er Rússar kalla estrade-músík, og mikill straumur bréfa berst daglega til alls- herjarútvarpsnefndarinnar í Moskvu, óskir, fyrirspurnir, dómar og álit um útsent efni, beiðnir um endurtekn- ingu efnis, ákveðin þjóðlög, eða t. d. Egmont og Coriolan eftir Beethoven, 341
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.